Síða 1 af 1

Tölva crashar þegar hún uppfærir forrit/leiki

Sent: Fös 07. Apr 2017 15:46
af Ýmir
Sælir vaktarar

Þannig er mál með vexti að ég er með borðtölvu sem er orðinn 5-6 ára gömul og hefur alltaf virkað mjög vel með engu veseni, núna undanfarið alltaf þegar ég er að installa forriti eða uppfæra eitthvað forrit eða tölvuleik í tölvunni þá byrjar hún að verða alveg virkilega hæg og tekur hana alveg upp í sólarhring af restörtum (sem taka oft alveg upp í 45 mín) að verða venjuleg aftur. Mér dettur helst í hug að SSD diskurinn sé orðinn eitthvað lélegur en er þó ekki viss. Er einhver sem hefur einhverja hugmynd eða hefur reynslu af þessu?

Fyrirfram þakkir

Ýmir

Re: Tölva crashar þegar hún uppfærir forrit/leiki

Sent: Fös 07. Apr 2017 20:50
af upg8
Hvað gerist ef þú keyrir tölvuna upp í safe mode?