Síða 1 af 1
Bruninn kubbasett
Sent: Sun 30. Jan 2005 17:34
af Pirate^
Já ég var að kaupa mér notað móbo ( abit ic7-max3) og nötaðann örgjörva (intel northwood 3.2 ghz) Og ætlaði að fara með það og láta setja það í fyrir mig, en þegar ég var kominn með það á staðinn benti maðurinn á það að einhver kubbasett væri brunninn í móbóinu og vildi ekki setja það í fyrir mig því hann vildi ekki taka ábyrgðinna á því. Er ekki viss hvort þau séu illa brunninn því ég hef ekki mikla reynslu á brendum kubbasettum. En hvað haldið þið ætti ég að skila því eða er það ekkert rosalega alvarlegt ef þau séu brunnin.
Sent: Sun 30. Jan 2005 17:59
af gumol
Skila og fá nýtt. Þú notar ekki móðurborð með brendu kubbasetti.
Sent: Sun 30. Jan 2005 19:49
af Pirate^
sko gaurinn sem seldi mér það var að nota það rétt áður en hann seldi mér það. Er samt ekki hægt að nota það langar dáldið mikið í þetta því ég er bara með 1.5 ghz tölvu
Sent: Mán 31. Jan 2005 08:24
af gnarr
brunin kubbasett??? wtf!
ertu viss um að þú sért ekki að tala um að þéttarnir leki eða einhverjir mosfetar séu ónýtir?
Sent: Mán 31. Jan 2005 08:57
af Fletch
Taktu mynd af þessu og sýndu okkur
Fletch
Sent: Mán 31. Jan 2005 19:29
af Pirate^
gnarr skrifaði:brunin kubbasett??? wtf!
ertu viss um að þú sért ekki að tala um að þéttarnir leki eða einhverjir mosfetar séu ónýtir?
hann sagði það að þetta væri einhver kubbasett
Sent: Mán 31. Jan 2005 20:02
af CendenZ
ég heimta mynd.
Sent: Mán 31. Jan 2005 20:38
af Pandemic
Aldrei heyrt um brunið kubbasett.
Sent: Þri 01. Feb 2005 12:39
af Pirate^
ja ég er með mynd af þessu en hún er bara of stór
eða þá að ég kann það ekki
Sent: Þri 01. Feb 2005 12:52
af gnarr
opnaðu myndina í paint. klikkaðu á [Image] -> [Strech/skew] og settu 50% í báða stretch reytina og gerðu ok.
vistaðu svo myndina sem JPEG og settu hérna inn.