Svona til að útskýra á einfaldan hátt, þá er hagstæðast að nota PSU sem er 2x það sem þú notar.
Þ.e.a.s. móðurborð+örri+gpu+hdd eða álíka, =300W x2 =600 PSU, til eru reiknivélar fyrir þetta
http://www.coolermaster.com/power-supply-calculator/http://www.corsair.com/en-us/psu-finderhttps://www.msi.com/power-supply-calculatorhttp://www.bequiet.com/en/psucalculatorReiknivélarnar ætti að reikna út þína réttu þörf miðað við x2.
Best er að velja þá framleiðundur sem gefa það út að þeir noti japanska þétta,
gerðu samt greinamun á því að sumir nota japanska þétta bara að hluta til þ.e.a.s. ekki alla.
þar sem allir Psu sem eru seldir hér á landi eru framleiddir í Kína eða Taíwan(Kína).
Ætti að vera góðar greinar um þetta á "http://www.tomshardware.com"
held ég, ef leitað er.
Varðandi "Surge", þá er ekki hætta bara frá eldingum, það er orðum aukið.
"Surge" kemur sem dæmi, þegar rafmagn fer af, og kemur á aftur, þá kemur ákveðinn toppur sem
er hægt að kalla "Surge", þess vegna er alltaf ráðlagt að taka rafmagnstæki úr sambandi ef
rafmagn hefur farið af.
Surge Protector verndar einnig rafmagnstæki fyrir minni háttar truflunum sem getur komið fyrir allstaðar,
víða í löndum eru menn með margþátta Surge protector, gegn eldingum, þá Vör(Risastór Surge protector) í inntaki rafmagns og síma, síðan tekur innanhúss vörn við rest.
hér heima gegn smá truflunum sem geta skipt máli, það reynir á rafbúnaðinn og styttir endingu hans.