Síða 1 af 2

hjálp er hægt að fá stuffið sitt aftur ?

Sent: Lau 29. Jan 2005 09:35
af Ice master
ég ætla að formata diskinn minn ég átti 90 gb af myndum og þættum sem ég er búna fá á lani og fl :8) og svo henti ég alt en svo sé ég gegt mikið eftir þessu og langar i alt þetta aftur ég prufadi system restore og það gerist ekkert en er ekki einhver leið að fá alt sem ég henti aftur þvi ég hef ekkert að gera lengur hehe.... :D en ég er ekki buin að formata bara svona að henda alt .......en núna ætla ég bara að færa þetta alt yfir á annan disk en er ekki til einhver leið til þess að fá þetta alt aftur....?????.

Sent: Lau 29. Jan 2005 11:36
af KnottyMaggi
prófa að fara í recycle bin og hægri smella á það sem þú villt fá aftur og velja svo "REstore" :P

Sent: Lau 29. Jan 2005 11:37
af CraZy
KnottyMaggi skrifaði:prófa að fara í recycle bin og hægri smella á það sem þú villt fá aftur og velja svo "REstore" :P
lol hann formataði,hann henti ekki öllu í ruslakörfuna..

Sent: Lau 29. Jan 2005 11:44
af W.Dafoe
CraZy skrifaði:
KnottyMaggi skrifaði:prófa að fara í recycle bin og hægri smella á það sem þú villt fá aftur og velja svo "REstore" :P
lol hann formataði,hann henti ekki öllu í ruslakörfuna..


lestu betur ... hann ætlar að formata þess vegna henti hann öllu ...

það ætti hugsanlega eitthvað að vera eftir í Recycle Bin en mér þykir líklegt að þetta sé mest allt horfið vegna þess að þetta er svo mikið magn.

Sent: Lau 29. Jan 2005 11:54
af Mysingur
prófaðu Ontrack easy recovery pro
ef þú hefur ekki skrifað neitt á diskinn eftir aðð þú hentir þessu þa ætti ekki að vera neitt mál að ná öllu aftur [/url]

Sent: Lau 29. Jan 2005 13:03
af CraZy
dó þarna var ég grafinn #-o

Sent: Lau 29. Jan 2005 14:37
af Ice master
ég dl mest af þessu og svo fékk ég lika smá magn i lan party :8) en hey mysingur þetta forrit hvernig virkar það :? (90 gb) ég henti alt þetta stuff 28 um kl 5 um morgun er ekki búna skrifa neitt eða hvað meinaru með þvi ? :? það eina sem er eftir i disknum núna er bara hl 2 og svona :wink:

Sent: Lau 29. Jan 2005 17:21
af urban
CraZy skrifaði:
KnottyMaggi skrifaði:prófa að fara í recycle bin og hægri smella á það sem þú villt fá aftur og velja svo "REstore" :P
lol hann formataði,hann henti ekki öllu í ruslakörfuna..


Ice master skrifaði:ég er ekki buin að formata bara svona að henda alt


ég skil þetta einsog hann sé ekki búin að formata

Sent: Lau 29. Jan 2005 18:10
af Pandemic
HAHA system restore er ekki til að ná gögnum aftur það er einungis til þess að reverta drivera og instöll og setja stillingar á windows í fyrra horf. :)

Sent: Sun 30. Jan 2005 00:20
af Ice master
já ég veit :D

Sent: Sun 30. Jan 2005 02:22
af Ice master
þetta forrit ég dl það og ég fer i recovery data files deleted files og svo kemur bara scanning your system og svo slökkvar bara á þessu :x hvernig virkar þá þetta forrit :roll:

Sent: Sun 30. Jan 2005 17:30
af arnarj
GetDataBack getur reddað öllum gögnum af disknum svo lengi sem ekki er búið að skrifa yfir gögnin með öðrum gögnum síðan þeim var eytt.

Sent: Mán 31. Jan 2005 03:16
af Ice master
það gerist ekkert samt :? kemur scanning your system og svo lokkar þetta forrit sér :?

Sent: Mán 31. Jan 2005 08:49
af gnarr
afhverju þykir mér þetta alveg svakalega hlægilegt.

þú setur póstinn svo illa upp að enginn skilur vandamálið hjá þér! hahahah :lol:

djöfulsins face er þetta!

ég bara verð að segja þetta:

gott á þig!

Sent: Mán 31. Jan 2005 10:40
af Ice master
Já mér skilst það að allir hérna Skilja bara forngömmul islenska :wink:

Sent: Mán 31. Jan 2005 10:49
af SolidFeather
við skilja ekki sonna bulli, þetta vera heimskurlegt

Sent: Mán 31. Jan 2005 11:08
af Ice master
já ég skilja þig :)

Sent: Mán 31. Jan 2005 15:04
af CendenZ
Ice master skrifaði:já ég skilja þig :)


úgga búgg :sleezyjoe

Fyndið þegar útlenskur talaður íslenska!

Sent: Fim 10. Feb 2005 13:40
af Gestir
Já þið segið það... ég verð að deila með ykkur miður bitri reynslusögu af töpuðum Gögnum..

Þetta var á björtum degi í ágúst mánuði.. þegar Síminn hélt hið fræga Skjálftamót, þá var GimliGamli á kæjanum líkt og vanalega og var búinn að snáka alveg helvítis helling af dóti..

Það er ekki frásögu færandi nema hvað.. að á Sunnudeginum þá allt í einu vantaði bara heilu möppurnar í tölvunni... Mér rann kalt vatn milli skins og hörunds og ég missti þvag og krullaðist þegar ég áttaði mig á því að þarna var horfið um 40GB af stöffi... mjög persónulegu líka.. Allt var gert til að reyna að endurheimta þetta en ekkert gékk upp.. En þetta var ekki endirinn á þessu helvíti.. Heldur fékk ég faglegan aðstoðarmann til að aðstoða mig við að formatta og hreinsa svo vélina og skipta HD niður í partitions... og nota bene þá er þessi drengur einnig starfsmaður Símans og einn af Stjórnendum Skjálfta.. ;)

En í staðinn fyrir að skipta niður partition .... þá FORMATTAÐI hann það eina sem ég átti eftir á Harða disknum.. Já... ég þakkaði honum pent fyrir með hringsparki í andlit og 40 höggum í röð í nýrun og er hann ennþá gubbandi blóði :twisted:

Þannig að eftir stóð ég ..Geeersamlega úti að drulla hvað gagnamagn á Vélbúnaði varðar.. og með Kerfisfræðing í Sjokki og talandi Hebresku allt í einu Reiðbrennandi ...

..The morale with this story .... = Að endurheimta töpuð gögn getur verið hættulegt ... reyndu frekar að taka backup af því sem þú átt eftir ;)

..Takk fyrir mig í bili ...

Sent: Fim 10. Feb 2005 13:44
af Dust
Hahahaha snild

Sent: Fim 10. Feb 2005 14:39
af Ice master
Heh dust þú ert grimmur. :D

Sent: Fim 10. Feb 2005 15:13
af Gestir
:8)

Já.. ég er brjálaður ... Össs.!!!


hehe... en ég meina come on.. það tekur enginn backup af draslinu sínu nema að eiga eitthvað crazy ass mikið auka storage space. Ég amk er ekki ennþá farinn að gera það ... maður verður bara að vona að lenda ekki í þessu aftur...

en ég reyndar brenni ljósmyndir reglulega á Cd´s og eitthvað af HQ music.

Annars hef ég spurningu !! Ef ég fæ mér annan SATA Disk sem er eins og sá sem ég er með.. og Raida þá saman ... hvað er ég beisiklí að Hagnast á því ?
:idea:

Sent: Fim 10. Feb 2005 15:15
af arnarj
raid 1 = speglun, þ.e. nýji diskurinn skrifar það sama og aðaldiskurinn, frábært til öryggisafritunar en þvílík notkun á plássi.

raid 0 = diskarnir vinna saman og færð miklu meiri hraða, ef annar diskurinn klikkar tapast öll gögnin.

Sent: Þri 15. Feb 2005 22:34
af Palm
Prófaðu forritin Ontrack easy recovery pro eða GetDataBack sem arnarj og Mysingur bentu á þau eiga að geta reddað þessu.

Ég hef notað forrit sem heitir einfaldlega Filerecovery og það virkaði þrusuvel.

Gangi þér vel.

Palm

Sent: Mið 16. Feb 2005 09:37
af jericho
ég skildi svona |.| mikið í þessum þræði.

hefði viljað skilja svona |.................................................| mikið