Síða 1 af 1
Bootable USB minnislyklar
Sent: Fös 28. Jan 2005 14:24
af emmi
Veit einhver hvar ég fæ svona USB minnislykil sem er bootable? Þá er ég að leita að alveg uppað 1G.
Sent: Fös 28. Jan 2005 15:01
af ponzer
whoot.. Er það til
Sent: Fös 28. Jan 2005 15:06
af Stutturdreki
Þarf sérstaka lykla til þess?
Sent: Fös 28. Jan 2005 15:09
af gnarr
þetta á að vera hægt með alla lykla sem þurfa ekki sér drivera.
Sent: Fös 28. Jan 2005 15:10
af emmi
Jájá það er til. Þá geturði t.d. sett bara Windows á lykilinn og installað af honum í staðinn fyrir að nota alltaf CD's. Sama með BIOS uppfærslur, þá getur maður losað sig við floppy drifið loksins.
Sent: Fös 28. Jan 2005 15:11
af gnarr
frekar að installa win á lykilinn
það ætti að vera fast as fuck. svo geturu tekið alla diska úr vélinni og verið með alveg hljóðlausa vél.
Sent: Fös 28. Jan 2005 16:04
af Stutturdreki
Heh
Sent: Fös 28. Jan 2005 16:39
af MezzUp
Held að það fari bara eftir móðurborðinu en ekki minnislyklinum hvort að hann sé bootable
Sent: Fös 28. Jan 2005 18:54
af ParaNoiD
já held að það sé móðurborðið sem þarf að styðja þetta ,
Sent: Fös 28. Jan 2005 23:32
af Snorrmund
Stendur oft í manualinum " USB Bootable." og þar sem þú velur boot "röðun" í bios þá geturu t.d. valið: Cd1, Cd1, Usb, HDD1, Hdd2, Lan
osf..
Sent: Lau 29. Jan 2005 11:19
af emmi
Já einmitt. Það þarf að velja USB-ZIP möguleikann í BIOS. Svo gæti þurft að gera USB drifið sjálft bootlable, það er til tól til þess að gera það, bæði frá HP og Dell.
Sent: Lau 29. Jan 2005 12:09
af gnarr
geturu ekki bara gert það bootable þegar þú formatar það í windows. maður getur allaveganna gert það við floppy diska.
Sent: Lau 29. Jan 2005 21:27
af emmi
Spurning, maður verður bara að prófa þetta.
Sent: Mið 02. Feb 2005 19:20
af Dingo
http://msihq.designlab.info/thread.php?threadid=57971
Smá leiðbeiningar, reyndar bara prófað fyrir 865PE Neo2 en ætti að virka fyrir fleiri.