Skoða gamla IDE harðdiska


Höfundur
Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Skoða gamla IDE harðdiska

Pósturaf Psychobsy » Sun 12. Feb 2017 16:36

Mig langar að kíkja inná gamla IDE harða diska sem ég fann í geymslunni, er hægt að fá eitthvern adapter sem er bara USB to IDE og þá með straumsnúru fyrir hdd líka?

veit að þetta fæst á ebay en er þetta ekki til hérna heima?


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!


Fungus
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Mán 06. Feb 2017 11:38
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Skoða gamla IDE harðdiska

Pósturaf Fungus » Sun 12. Feb 2017 17:25




Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: Skoða gamla IDE harðdiska

Pósturaf olihar » Sun 12. Feb 2017 17:32

Þetta á að vera til í öllum tölvubúðum á landinu, Ég á t.d. svona sem tekur allar gerðir diska og er USB tengt, minnir að ég hafi keypt það hjá computer.is



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skoða gamla IDE harðdiska

Pósturaf jonsig » Sun 12. Feb 2017 17:47

Ebay á þetta, andskoti dýrt!



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Skoða gamla IDE harðdiska

Pósturaf jonsig » Sun 12. Feb 2017 17:49

kínaman er með IDE/sata combo á ca 3k með toll

http://www.ebay.com/itm/2-5-3-5-IDE-SAT ... SwhcJWM4ld




Höfundur
Psychobsy
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skoða gamla IDE harðdiska

Pósturaf Psychobsy » Fim 16. Feb 2017 10:18



Það sem ekki er bilað skal ekki laga!