Síða 1 af 1

nýr kassi fyrir gaming vél.

Sent: Mið 08. Feb 2017 22:06
af emil40
Sælir félagar.

Ég er að skoða að fá mér nýjann kassa fyrir vélina mína. Jafnvel til í að panta að utan ef ég finn rétta kassann. Ég er með

i7 7700k kabylake @ 5.0 ghz | Z270x-ultra gaming-CF | 28 " ASUS PB287Q 4k | 8 gb ddr4 2133 | amd radeon r7 360 series 2 gb | 19 tb geymslupláss

Ég ætla að skiða skjákortinu út fyrir 1080 kort og skipta minninu út fyrir 16 gb af ddr4 3866 minni. Svo er ég með dh-15 kælingu og örgjörvanum og þetta eru fjórar diskar í tölvunni plús 240 gb ssd diskur. Ég ætla að kaupa mér síðan líka m.2 disk. Er ekki búinn að ákveða hvort að það verði bara 1x 1080 kort eða 2x 1080 kort í sli.

Endilega komið með tilögur að kassa fyrir mig með súpergóðri kælingu innan kassans :) Þakka ykkur kærlega fyrir.

Re: nýr kassi fyrir gaming vél.

Sent: Mið 08. Feb 2017 22:12
af littli-Jake
Annaðkvort fractal D5 eða NZXT H440

Re: nýr kassi fyrir gaming vél.

Sent: Mið 08. Feb 2017 23:02
af htmlrulezd000d
Mér sýnist peningur ekki vera issue fyrir þig, farðu í tempered glass turn frá corsair maður. ekki kaupa eittvern turn með akríl gleri eins og H440 ( bara persónulegt, átti einn þannig og fékk leið á honum )

Mynd

Re: nýr kassi fyrir gaming vél.

Sent: Fim 09. Feb 2017 00:19
af agust15
http://www.phanteks.com/Enthoo-Evolv-AT ... Glass.html

Þessi er geggjaður, koma 3x 140mm viftur, nóg plass fyrir harða diska, nóg pláss fyrir GPU og nóg pláss fyrir stóra loft turn kæla

Nóg radiator pláss ef þú ætlar í vatnskælingu, lítur mjöög vel út, tempered glass á hliðinni

Viftu hub, velcro á bakhlið fyrir cable management

!

Re: nýr kassi fyrir gaming vél.

Sent: Fim 09. Feb 2017 10:37
af jojoharalds
Mæli með þessum :)

þessi er hríkalega þæginlegur og með fullt af möguleikum.
http://tl.is/product/mastercase-5-pro-turnkassi


Þessi er mjög rúmgóður stílhreint og þægilegt að halda snýrtilegt
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1458

Ef þú villt óverkill þá er þetta einn af tveimur sem ég mæli með

http://www.bequiet.com/en/case/699

og þessi :)

http://www.corsair.com/en/obsidian-series-800d

Re: nýr kassi fyrir gaming vél.

Sent: Fim 09. Feb 2017 11:49
af Haukursv
Ef ég væri að uppfæra færi ég klárlega í annað hvort Fractial Design Define S með eða án glugga eða Phanteks Enthoo Evolv, eitthvað svo klikkað við lúkkið á honum

Re: nýr kassi fyrir gaming vél.

Sent: Fim 09. Feb 2017 21:29
af emil40
https://www.overclock3d.net/reviews/cas ... e_review/1

er að skoða þennan flottur í bæði rauðu og svörtu getið þið bent mér á hvar er hægt að kaupa hann ?

https://www.youtube.com/watch?v=GaQ1BJKy0ng

Re: nýr kassi fyrir gaming vél.

Sent: Fös 10. Feb 2017 08:02
af Njall_L
emil40 skrifaði:https://www.overclock3d.net/reviews/cases_cooling/corsair_460x_rgb_tempered_glass_case_review/1

er að skoða þennan flottur í bæði rauðu og svörtu getið þið bent mér á hvar er hægt að kaupa hann ?

https://www.youtube.com/watch?v=GaQ1BJKy0ng


Hef ekki séð þennan hérna heima heldur bara 570X. Gætir hinsvegar pantað hann frá Overclockers, https://www.overclockers.co.uk/corsair- ... 28-cs.html

Re: nýr kassi fyrir gaming vél.

Sent: Fös 10. Feb 2017 10:50
af skarigj
Overclockers senda ekki svona stóra hluti til Íslands. Flest tölvuparta verslanir geta sérpantað þennan kassa.

att.is eru að selja Corsair tölvukassa..

Re: nýr kassi fyrir gaming vél.

Sent: Fös 10. Feb 2017 12:06
af FuriousJoe
http://tl.is/product/graphite-760t-svartur-m-glugga

er með svona kassa, án efa sá besti sem ég hef átt alveg rosalegt pláss í honum og A+++ loftflæði

Re: nýr kassi fyrir gaming vél.

Sent: Fös 10. Feb 2017 12:36
af EggstacY
Fékk minn frá highflow.nl og það gekk eins og í sögu.