Versla vélbúnað að utan
Sent: Þri 07. Feb 2017 20:58
Sælir drengir og stúlkur.
Ég er byrjaður að gæla við að kaupa mér nýja tölvu og tími svona helst ekki að kaupa hana hérna á Íslandi.
Hinsvegar er ég alltaf tregur við að kaupa vélbúnað að utan upp á ábyrgðarmálin.
Hvaða netsíður/fyrirtæki eru öruggastar og eru einhver merki sem ég get keypt úti sem eru með umboðsaðila hér þannig að það verði ekki mikið vesen?
Finnst ég koma þessu voðalega illa frá mér. Til að einfalda þetta - Hvernig er best að snúa sér ef maður ætlar að kaupa sér tölvu/íhluti í tölvuna að utan? Allt frá sama stað?
Þakkir..
Ég er byrjaður að gæla við að kaupa mér nýja tölvu og tími svona helst ekki að kaupa hana hérna á Íslandi.
Hinsvegar er ég alltaf tregur við að kaupa vélbúnað að utan upp á ábyrgðarmálin.
Hvaða netsíður/fyrirtæki eru öruggastar og eru einhver merki sem ég get keypt úti sem eru með umboðsaðila hér þannig að það verði ekki mikið vesen?
Finnst ég koma þessu voðalega illa frá mér. Til að einfalda þetta - Hvernig er best að snúa sér ef maður ætlar að kaupa sér tölvu/íhluti í tölvuna að utan? Allt frá sama stað?
Þakkir..