Síða 1 af 1

Verðkönnun á móðurborðum?

Sent: Mið 07. Maí 2003 14:57
af Devil_Man
Af hverju er ekkert gert verðkönnun á móðurborðum eins og er gert við
hd, örrana, minnin og skjákortin?

Er ekki málið að bæta þessu inní??

Er ekki eins auðvelt

Sent: Mið 07. Maí 2003 14:58
af AntonSigur
Hvert móðurborð hefur sína sérstöðu og fæst yfirleitt bara á fáum stöðum.
Ekki einfalt að bera saman móðurborð milli framleiðanda... ég held að þetta sé málið..

Sent: Mið 07. Maí 2003 15:08
af kiddi
Yep, það er málið. Þær vörur sem eru of sérstakar og ólíkar er ekki hægt að bera saman á sanngjarnan hátt hvað varðar verð, það væri annað mál ef verslanirnar væru t.d. allar með sömu tegundirnar af móðurborðum.

Sent: Mið 07. Maí 2003 17:01
af halanegri
þú veist, örgjörvar eru bara með nokkra mismunandi hluti, aðallega: fsb, mhz, framleiðandi, pinnafjölda og oem/retail.

En móðurborð eru hinsvegar með tugi af features, og marga mismunandi controllers, chipset og framleiðanda.