Verðmat á tölvu


Höfundur
Knubbe
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 15:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Verðmat á tölvu

Pósturaf Knubbe » Mið 25. Jan 2017 20:29

Kvöldið,

Langt síðan ég hef spáð í þessum málum og ekki alveg inní þessu í dag:

Hvað eruði að skjóta á prís fyrir eftirfarandi:

Cooler Master Elite Mini -ITX Kassi
Intel Core i5-6500 CPU örgjafi
16GB (2x8GB) DDR4 2400MHz minni (crucial m/kæliplötum CL16) innraminni
250 GB SSD diskur (crucial) minni
Gigabite NVIDA GTX960 4GB skjákort
ASRock H170M-ITX Skylake - móðurborð
750W hljóðlátur aflgjafi Energon EPS

Auglýsing uppfærð
Síðast breytt af Knubbe á Mið 25. Jan 2017 20:40, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1257
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 376
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á tölvu

Pósturaf Njall_L » Mið 25. Jan 2017 20:35

Hvernig aflgjafi? Hvernig SSD diskur? Fylgir stýrikerfi?


Löglegt WinRAR leyfi


Höfundur
Knubbe
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 15:43
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Verðmat á tölvu

Pósturaf Knubbe » Mið 25. Jan 2017 20:38

Fór alveg framhjá mér,

Crucial minni með kæliplötum og ssd diskur

Energon EPS aflgjafi

Ekki windows