Síða 1 af 1

Ný uppfærsla, hvað á að fá sér?

Sent: Þri 25. Jan 2005 21:16
af naflastrengur
Ég var að skoða nýja uppfærslu og fann nokkrar sem mér lýst nokkuð vel á.

Nr.1
AMD Athlon 64 3500 Retail / Abit AV8 3rd Eye / 512MB Corsair PC3200 Value Dual Channel Kit - Bundle (BU-032-OK)
Corsair 512MB DDR Value Select PC3200 CAS2.5 Kit (2x256MB) (MY-043-CS)
Abit AV8 3RD Eye (Socket 939) Motherboard (MB-053-AB)
AMD Athlon 64 3500 (Socket 939) - Retail (CP-086-AM)

33.000kr

Nr.2
AMD Athlon 64 3500 Retail / Asus A8V Deluxe / 1GB Corsair PC3200 XLPT Dual Channel Kit - Bundle (BU-015-OK)
Corsair 1GB DDR XMS3200XL Platinum TwinX (2x512MB) CAS2 (MY-049-CS)
Asus A8V Deluxe (Socket 939) Wireless Edition Motherboard (MB-063-AS)
AMD Athlon 64 3500 (Socket 939) - Retail (CP-086-AM)

45.000kr

Nr.3
AMD Athlon 64 3500 Retail / MSI K8N Neo2 Platinum / 1GB Crucial Ballistix PC4000 Dual Channel Kit - Bundle (BU-031-OK)
Crucial Ballistix PC-4000 BL6464Z505 512MB DDR (MY-016-CR)
MSI K8N Neo2 Platinum (Socket 939) Motherboard (MB-027-MS)
AMD Athlon 64 3500 (Socket 939) - Retail (CP-086-AM)

45.000kr

Nr.4
AMD Athlon 64 3700 Retail / Asus K8N-E Deluxe / 512MB Corsair PC3200 XLPT - Bundle (BU-014-OK)
Corsair 512MB DDR XMS3200XL Platinum CAS2 (MY-048-CS)
Asus K8N-E Deluxe nForce3 (Socket 754) Motherboard (MB-065-AS)
AMD Athlon 64 3700 (Socket 754) - Retail (CP-087-AM)

50.000kr

Nr.5
AMD Athlon 64 3800 Retail / Asus A8V Deluxe / 1GB Corsair PC3200 XLPT Dual Channel Kit - Bundle (BU-030-OK)
AMD Athlon 64 3800 Newcastle 130nm (Socket 939) - Retail (CP-088-AM)
AMD Athlon 64 3800 (Socket 939) - Retail (CP-088-AM)
Corsair 1GB DDR XMS3200XL Platinum TwinX (2x512MB) CAS2 (MY-049-CS)
Asus A8V Deluxe (Socket 939) Wireless Edition Motherboard (MB-063-AS)

70.000kr

Nr.6
Intel P4 Prescott 3.0GHz Retail / Asus P4C800-E Deluxe / 1GB GeIL Ultra Platinum PC4000 Dual Channel Kit - Bundle (BU-043-OK)
GeIL 1GB (2x512MB) PC4000 Ultra Platinum CAS2.5 (GL1GB4000DC) (MY-021-GL)
Asus P4C800-E Deluxe "Canterwood" (Socket 478) Motherboard (MB-029-AS)
Intel Pentium 4 "Prescott" 3.0GHz (800FSB) with HT Technology - Retail (CP-046-IN)

40.000kr

Það sem ég er að leita af er tölva sem ræður vel við leikina. Og ekkert slow freak.
Eitthverja sem ræður við að hafa mörg forrrit í gangi í einu á meðan ég spila tölvuleiki án þess að ég finni fyrir neinum mun t.d.
Og ekki segja "Þessi sem kostar 70k afþví hún er dýrstu!" afþví ég er nokkuð viss um að hún sé best en ég er að reyna að fá sem bestu tölvuna fyrir eins lítinn pening og ég hugsanlega get.

En allaveg, segið ykkar álit á þessu. :D [/b]

Sent: Þri 25. Jan 2005 21:39
af hahallur
Nr.3

Sent: Þri 25. Jan 2005 21:50
af kristjanm
Kauptu hlutina bara sér.

AMD Athlon64 3500+
Eitthvað nForce 4 móðurborð
2x512mb háhraða minni

Sent: Þri 25. Jan 2005 22:18
af Yank
Hvaða skjákort ætlar þú að nota :?:

Skiptir öllu í leikjavél.

Sent: Þri 25. Jan 2005 22:28
af einarsig
taka það dýrasta bara ;)

Sent: Mið 26. Jan 2005 10:54
af hahallur
einarsig skrifaði:taka það dýrasta bara ;)


That's what I would do

Sent: Mið 26. Jan 2005 10:57
af MuGGz
sammála yank, hvaða skjákort ætlaru að nota við þetta ?

annars er dýrasti pakkinn mjög nettur

Sent: Mið 26. Jan 2005 13:08
af gnarr
ég myndi miklu frekar taka
3000+ eða 3200+ heldur en 3500+ eða stærri.

Sent: Mið 26. Jan 2005 13:15
af hahallur
nema kannski að hann geti fengið nm90 AMD 64 3500+ öra.

Þeir eru komnir allstaðar úti og er í flestum tilfellum in stock.

Sent: Mið 26. Jan 2005 13:20
af gnarr
já, það er svo aftur spurning hvort að die-in í 3500+ sé ekki bara nákvæmlega sami og í 3000+/3200+, bara með hærri multi. allaveganna miðað við overheadið á 3000+ og 3200+, þá þykir mér ólíklegt að þeir séu eitthvað að flokka út sér die í 3500+.

annars er alltaf gott að vera með auka multi ef OC-ið gengur "of" vel ;)

Sent: Mið 26. Jan 2005 21:30
af Pepsi
Ok, segðu mér eitt hvar í ósköpunum færðu uppfærslu 1 á þessu verði???

Sent: Mið 26. Jan 2005 21:49
af naflastrengur
Pepsi skrifaði:Ok, segðu mér eitt hvar í ósköpunum færðu uppfærslu 1 á þessu verði???


Overclockers.co.uk

Sent: Mið 26. Jan 2005 23:26
af Pepsi
ok það gagnast mér ekki neitt, borga sama verð hérna heima (eftir sendingarkostn, toll, vsk)

Sent: Mið 26. Jan 2005 23:29
af ponzer
Pepsi skrifaði:Ok, segðu mér eitt hvar í ósköpunum færðu uppfærslu 1 á þessu verði???


Kolaportinu maður :!: :!:



Yanki skrifaði:Hvaða skjákort ætlar þú að nota Question

Skiptir öllu í leikjavél.


Er það ekki GeForce 2/3 Ti ?

Sent: Fim 27. Jan 2005 20:53
af naflastrengur
ponzer skrifaði:Skiptir öllu í leikjavél.


Er það ekki GeForce 2/3 Ti ?[/quote]

Jú.

Sent: Fim 27. Jan 2005 21:36
af kristjanm
naflastrengur skrifaði:
ponzer skrifaði:Skiptir öllu í leikjavél.


Er það ekki GeForce 2/3 Ti ?


Jú.[/quote]

Þá ættirðu að kaupa skjákort með pakkanum ef þú vilt spila leiki á þessu.