PSU gefur frá sér skrýtið hljóð!
Sent: Mið 07. Maí 2003 00:10
Sælt verið fólkið,
Power supply'ið mitt er að gefa frá sér skrítið hljóð;
Þetta er ískur sem heyrist þegar PSU er að gefa frá sér rafmagn (þegar slökknar á harðadisknum minnkar hljóðið eða hættir o.s.f.) Ískrið heyrist líka smávegins í gegnum hljóðið, en er mjög lágt þar og virðist stjórnast smá ef ýtt er á lyklaborðið eða músin hreyfð.
Hefur eitthver hugmynd hvað gæti verið að?, PSU'ið orðið gamalt (500 MHZ tölva) eða gæti eitthvað verið að leiða út?
Endilega ef einhver hefur hugmynd að láta heyra í sér
Dýri
Power supply'ið mitt er að gefa frá sér skrítið hljóð;
Þetta er ískur sem heyrist þegar PSU er að gefa frá sér rafmagn (þegar slökknar á harðadisknum minnkar hljóðið eða hættir o.s.f.) Ískrið heyrist líka smávegins í gegnum hljóðið, en er mjög lágt þar og virðist stjórnast smá ef ýtt er á lyklaborðið eða músin hreyfð.
Hefur eitthver hugmynd hvað gæti verið að?, PSU'ið orðið gamalt (500 MHZ tölva) eða gæti eitthvað verið að leiða út?
Endilega ef einhver hefur hugmynd að láta heyra í sér
Dýri