Síða 1 af 1

PSU gefur frá sér skrýtið hljóð!

Sent: Mið 07. Maí 2003 00:10
af Dýri
Sælt verið fólkið,

Power supply'ið mitt er að gefa frá sér skrítið hljóð;
Þetta er ískur sem heyrist þegar PSU er að gefa frá sér rafmagn (þegar slökknar á harðadisknum minnkar hljóðið eða hættir o.s.f.) Ískrið heyrist líka smávegins í gegnum hljóðið, en er mjög lágt þar og virðist stjórnast smá ef ýtt er á lyklaborðið eða músin hreyfð.

Hefur eitthver hugmynd hvað gæti verið að?, PSU'ið orðið gamalt (500 MHZ tölva) eða gæti eitthvað verið að leiða út?

Endilega ef einhver hefur hugmynd að láta heyra í sér :)

Dýri

Sent: Mið 07. Maí 2003 07:06
af elv
Held að það sé lang best að skipta bara um psu. :D

Sent: Mið 07. Maí 2003 09:18
af Voffinn
Já, skipta bara um, nýtt svona eins, ekkert rosalega flott eða gott, kostar alsekki mikið.

And while we are on the subject (sjáiði þetta ? ég brilla alveg í ensku ;))
Hefur einhver einhverja reynslu af þessu PSU ? Það heitir "Fortron" og þeir í tölvulistanum eru að selja það á 5.990.
Hérna er mynd af því

Sent: Mið 07. Maí 2003 17:08
af halanegri
Lítur vel út, fyrir utan að það er bara 300W :P

Sent: Mið 07. Maí 2003 18:42
af Voffinn
amm, stendur þarna ða það er hægt að fá það í 350W, er 350 ekki nóg fyrir p4, 2x80gíg, og einn skrifara ? og svo þetta venjulega, skjákort, hljópkort, netkort, og svo framveigis ?

Sent: Mið 07. Maí 2003 18:44
af elv
Getur fengið 350w í Tölvuvirkni á 3000kr

Sent: Mið 07. Maí 2003 18:46
af Voffinn
ertu að tala um þessa gerð 350w ? ég er með einn ódýran PSU 350w, þetta er svona frekar hugsaðir fyrir nýju tölvuna (sem er á leiðinni :D)