4xAGP rauf
Sent: Lau 22. Jan 2005 23:09
Ég vildi bæta hraðann á gömlu tölvuni minni aðeins með að setja x800 xt kort í hana tímabundið meðan hin er í viðgerð, og hvað með það svo. Eins og flestir ef ekki allir vita þá styður það 8xAGP en þetta móðurborð aðeins 4xAGP. Svo ég setti það í og það virkar bara mjög vel en mér er pínulítið illa við það vegna þess að þetta kort kostaði slatta og ég veit ekki hvort það sé í lagi að láta það í 4xAGP slot.
Á sumum skjákortum stendur "4xAGP/8xAGP" en á þessu skjákorti stendur ekki neitt svoleiðis. Svo spurningin er, "er mér óhætt að hafa það í eða ætti ég að taka það úr?"
Á sumum skjákortum stendur "4xAGP/8xAGP" en á þessu skjákorti stendur ekki neitt svoleiðis. Svo spurningin er, "er mér óhætt að hafa það í eða ætti ég að taka það úr?"