Heyriði, það stendur þannig á að mig vantar PCI TV-out skjákort fyrir tölvu sem framkvæmir ekkert sem kallast leikjaspilun, þannig að það má vera skíta budget kort þessvegna, svo lengi sem TV-out er sæmilegt.
Vitiði hvaða kort væri sniðugt að kýkja á? Ég er bara nákvæmlega ekkert búinn að vera fylgjast með skjákortaþróuninni síðasta árið og þessvegna leita ég til ykkar sem hafið vonandi reynslu til að svara þessu.
Takk.
Ódýrt PCI TV-out
-
- Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Fim 27. Mar 2003 22:50
- Reputation: 0
- Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
- Staða: Ótengdur
Þú þarft ekki að leita langt til að finna kort með TV-Out. Ég keyoti eitt sem heitir Nvdia FX-5500 og er með tv out. Kortið virkar ágætlega og kostar aðeins um 8000kr. Svo gæti vel verið að FX-5200 sé einnig með TV-out (hef ekki tékkað á því) en það er mun ódýrara.
Þetta ætti ekki að vera dýr fyrir þig allavega =)
Þetta ætti ekki að vera dýr fyrir þig allavega =)
MSI 865PE NEO2-PFISR - Intel P4 3.0 Ghz Perscott - Corsair ValueSelect 2*512mb DDR400 - 200gb WD - Radeon x800 256mb xt - Chieftec Dragon, hvítur.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
einarsig skrifaði:það eru til 128 mb fx5200 PCI
já en han er nú bara að pæla í tv out og til þess þarf hann nú ekki 128 mb kort...
en veistu ég mundi gefa þér mx 440 kortið mitt ef að kötturinn hjá mér hefði bara ekki tekið uppá að henda því í gólfið þegar ég var að skipta því út.....
ég skoðaði það og það virkar ekki lengur
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- Gúrú
- Póstar: 511
- Skráði sig: Fös 18. Jún 2004 22:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: 113 rvk
- Staða: Ótengdur
urban- skrifaði:einarsig skrifaði:það eru til 128 mb fx5200 PCI
já en han er nú bara að pæla í tv out og til þess þarf hann nú ekki 128 mb kort...
en veistu ég mundi gefa þér mx 440 kortið mitt ef að kötturinn hjá mér hefði bara ekki tekið uppá að henda því í gólfið þegar ég var að skipta því út.....
ég skoðaði það og það virkar ekki lengur
jamms en þetta kort dugar nú hvort eð er bara í video þannig að ég var ekki að meina að nota það í neitt annað