Er að lenda í því að leikir festast í 24fps þangað til ég endurræsi tölvunni, þetta gerist handhófskennt.?
Er að keyra GSYNC og í 144hz veit ekki hvort það séi að hafa einhver áhrif.
FPS vandamál?
FPS vandamál?
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB
Re: FPS vandamál?
Er bara með tengt í einn skjá, hef prufað margar stillingar á V-Sync en vill helst hafa G-Sync
i5 4670K@4.0 | MSI Z87-G45 | 16GB Crucial BallistiX 1600 Mhz CL9 | 1080ti STRIX | Corsair CX750M | Samsung 840 EVO 120GB