Síða 1 af 1

Leikjaturn - Hugmyndir?

Sent: Mið 07. Des 2016 00:00
af bleng
Sælir Vaktarar
Ég er farinn að langa í leikjatölvu til þess að missa mig í leikjaspilun um jólin og er ég því farinn að horfa í kringum mig og kanna hvaða leikjaturn sé "bestur fyrir peninginn"

Nú veit ég og hef séð marga segja að ódýrast sé að setja upp leikjaturninn sinn sjálfur en ég hef bara ekki kunnáttu né veit um aðila sem getur gert það fyrir mig.

Því langar mig til þess að spyrja ykkur fróðu vitringar, í hvaða tölvuverslun get ég labbað inn að keypt góðan leikjaturn sem er "bestur fyrir peninginn".

Turninn væri einungis hugsaður sem leikjavél og væri von mín að hún myndi runa alla leiki auðveldlega.


Verð hugmynd væri í kringum 150.000


Allar hugmyndir vel þegnar.

Re: Leikjaturn - Hugmyndir?

Sent: Mið 07. Des 2016 00:13
af I-JohnMatrix-I
Ég myndi taka þessa: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3263

Hinsvegar myndi ég athuga hvort ekki væri hægt að skipta út aflgjafanum fyrir eitthvern annan. Þessir Energon aflgjafar hafa ekki gott orðspor á sér.

Re: Leikjaturn - Hugmyndir?

Sent: Mið 07. Des 2016 14:42
af bleng
I-JohnMatrix-I skrifaði:Ég myndi taka þessa: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3263

Hinsvegar myndi ég athuga hvort ekki væri hægt að skipta út aflgjafanum fyrir eitthvern annan. Þessir Energon aflgjafar hafa ekki gott orðspor á sér.



Frábært takk fyrir þetta.

Re: Leikjaturn - Hugmyndir?

Sent: Mið 07. Des 2016 14:47
af Zorba
http://kisildalur.is/?p=2&id=3218

Myndi fá mér þessa :)

Re: Leikjaturn - Hugmyndir?

Sent: Mið 07. Des 2016 19:56
af bleng
DMT skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=3218

Myndi fá mér þessa :)


Frábært að fá aðrar skoðanir.
Hvað með að fara í eh aðeins dýrara..
http://kisildalur.is/?p=2&id=2585
eða
http://kisildalur.is/?p=2&id=1131

Væri þetta góð/betri kaup og ef svo er hvor væri betri pakki?

Re: Leikjaturn - Hugmyndir?

Sent: Mið 07. Des 2016 19:56
af Xovius
Þessi hjá tölvutækni lýtur mjög vel út. Svo er yfirleitt ekkert mál að semja um að fá að skipta einstaka íhlutum þarna. Eina sem lítur illa út er aflgjafinn. Færi mun frekar í eitthvað aðeins fínna enda getur það verið mjög slæmt ef aflgjafinn failar. Þetta er meira en nóg af wöttum, frekar að fara í fínna merki og þá bara minni aflgjafa.

Re: Leikjaturn - Hugmyndir?

Sent: Mið 07. Des 2016 20:06
af bleng
Xovius skrifaði:Þessi hjá tölvutækni lýtur mjög vel út. Svo er yfirleitt ekkert mál að semja um að fá að skipta einstaka íhlutum þarna. Eina sem lítur illa út er aflgjafinn. Færi mun frekar í eitthvað aðeins fínna enda getur það verið mjög slæmt ef aflgjafinn failar. Þetta er meira en nóg af wöttum, frekar að fara í fínna merki og þá bara minni aflgjafa.


Takk fyrir þetta.
Aðrir aflgjafar sem þeir eru að selja „Thermaltake" og „Cooler Master" eru þeir að gera góða/betri hluti?

Re: Leikjaturn - Hugmyndir?

Sent: Mið 07. Des 2016 20:25
af I-JohnMatrix-I
bleng skrifaði:
DMT skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=3218

Myndi fá mér þessa :)


Frábært að fá aðrar skoðanir.
Hvað með að fara í eh aðeins dýrara..
http://kisildalur.is/?p=2&id=2585
eða
http://kisildalur.is/?p=2&id=1131

Væri þetta góð/betri kaup og ef svo er hvor væri betri pakki?


Af þessum tveimur myndi ég taka "Battlefield 1 leikjaturninn" þar sem hann er með i7 6700k örgjörva, z170 móðurborði og 1060 skjákorti. Mjög gott verð á þessari vél miðað við íhluti. Hinsvegar þykir mér kassarnir alveg hryllilega ljótir í þessum pökkum hjá kísildal, líklega lítið mál samt að fá þá til að skipta honum út fyrir annan. Annars er útlit á kassa náttúrulega persónulegt mat. :happy

Re: Leikjaturn - Hugmyndir?

Sent: Mið 07. Des 2016 22:20
af bleng
I-JohnMatrix-I skrifaði:
bleng skrifaði:
DMT skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=3218

Myndi fá mér þessa :)


Frábært að fá aðrar skoðanir.
Hvað með að fara í eh aðeins dýrara..
http://kisildalur.is/?p=2&id=2585
eða
http://kisildalur.is/?p=2&id=1131

Væri þetta góð/betri kaup og ef svo er hvor væri betri pakki?


Af þessum tveimur myndi ég taka "Battlefield 1 leikjaturninn" þar sem hann er með i7 6700k örgjörva, z170 móðurborði og 1060 skjákorti. Mjög gott verð á þessari vél miðað við íhluti. Hinsvegar þykir mér kassarnir alveg hryllilega ljótir í þessum pökkum hjá kísildal, líklega lítið mál samt að fá þá til að skipta honum út fyrir annan. Annars er útlit á kassa náttúrulega persónulegt mat. :happy



Já ég gæti ekki verið meira sammála þér með þennan kassa, finnst hann ekki flottur.

En okei ef valið væri þá á milli
http://kisildalur.is/?p=2&id=2585
og
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3266 (fá annan aflgjafa)


Hvor væri þá að hafa vinninginn að ykkar mati? :D

Re: Leikjaturn - Hugmyndir?

Sent: Mið 07. Des 2016 23:05
af I-JohnMatrix-I
bleng skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
bleng skrifaði:
DMT skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=3218

Myndi fá mér þessa :)


Frábært að fá aðrar skoðanir.
Hvað með að fara í eh aðeins dýrara..
http://kisildalur.is/?p=2&id=2585
eða
http://kisildalur.is/?p=2&id=1131

Væri þetta góð/betri kaup og ef svo er hvor væri betri pakki?


Af þessum tveimur myndi ég taka "Battlefield 1 leikjaturninn" þar sem hann er með i7 6700k örgjörva, z170 móðurborði og 1060 skjákorti. Mjög gott verð á þessari vél miðað við íhluti. Hinsvegar þykir mér kassarnir alveg hryllilega ljótir í þessum pökkum hjá kísildal, líklega lítið mál samt að fá þá til að skipta honum út fyrir annan. Annars er útlit á kassa náttúrulega persónulegt mat. :happy



Já ég gæti ekki verið meira sammála þér með þennan kassa, finnst hann ekki flottur.

En okei ef valið væri þá á milli
http://kisildalur.is/?p=2&id=2585
og
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3266 (fá annan aflgjafa)


Hvor væri þá að hafa vinninginn að ykkar mati? :D


i7 6700K > i7 6700
Z170 móðurborð > H110 móðurborð
örgjörvakæling > stock
minni 16gb 3000mhz > 16gb 2133mhz

Turninn hjá kísildal hefur vinningin þegar kemur að örgjörva, móðurborði, örgjörvakælingu og minni. Aðrir íhlutir eru sambærilegir, en hún kostar tæp 5 þúsund meira. Persónulega myndi ég taka vélina úr kísildal og reyna að semja við þá um að skipta út kassanum.

Re: Leikjaturn - Hugmyndir?

Sent: Fim 08. Des 2016 20:18
af bleng
I-JohnMatrix-I skrifaði:
bleng skrifaði:
I-JohnMatrix-I skrifaði:
bleng skrifaði:
DMT skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=3218

Myndi fá mér þessa :)


Frábært að fá aðrar skoðanir.
Hvað með að fara í eh aðeins dýrara..
http://kisildalur.is/?p=2&id=2585
eða
http://kisildalur.is/?p=2&id=1131

Væri þetta góð/betri kaup og ef svo er hvor væri betri pakki?


Af þessum tveimur myndi ég taka "Battlefield 1 leikjaturninn" þar sem hann er með i7 6700k örgjörva, z170 móðurborði og 1060 skjákorti. Mjög gott verð á þessari vél miðað við íhluti. Hinsvegar þykir mér kassarnir alveg hryllilega ljótir í þessum pökkum hjá kísildal, líklega lítið mál samt að fá þá til að skipta honum út fyrir annan. Annars er útlit á kassa náttúrulega persónulegt mat. :happy



Já ég gæti ekki verið meira sammála þér með þennan kassa, finnst hann ekki flottur.

En okei ef valið væri þá á milli
http://kisildalur.is/?p=2&id=2585
og
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=3266 (fá annan aflgjafa)


Hvor væri þá að hafa vinninginn að ykkar mati? :D


i7 6700K > i7 6700
Z170 móðurborð > H110 móðurborð
örgjörvakæling > stock
minni 16gb 3000mhz > 16gb 2133mhz

Turninn hjá kísildal hefur vinningin þegar kemur að örgjörva, móðurborði, örgjörvakælingu og minni. Aðrir íhlutir eru sambærilegir, en hún kostar tæp 5 þúsund meira. Persónulega myndi ég taka vélina úr kísildal og reyna að semja við þá um að skipta út kassanum.



Snild, Takk kærlega fyrir þetta. :happy

Re: Leikjaturn - Hugmyndir?

Sent: Fös 09. Des 2016 03:51
af Framed
Væri ekki skynsamt að minnka örgjörvann niður í i5 og nota mismuninn plús smá auka til að fá gtx 1070 ef ætlunin er bara að spila tölvuleiki? Þ.e.a.s. ekkert livestream eða annað slíkt?

Re: Leikjaturn - Hugmyndir?

Sent: Fös 09. Des 2016 08:39
af BITF16
Ég er með GTX 1070 fyrir flughermi og i7 6700k, skjákortið yfirklukkað um 30 mhz er yfirleitt í lagi en það virðist vera flöskuháls annaðhvort í minni eða cpu þegar þarf að teikna mikið af byggingum. En svo er ég með eitthvað af forritum og stundum chrome í gangi á meðan. Ætla að prófa þegar ég nenni að slökkva á serviceum og gefa flugherminum allan forgang. Gæti ræst vélina upp í "gaming mode" .