Hvernig gerir maðu post diagnostic á vélum sem ekki eru með PCI rauf
Sent: Sun 20. Nóv 2016 20:35
af sghphoto
Ég notaði mikið í gamla daga POST diagnostic kort sem voru tengd í ISA og svo síðar pci. Ég er með nokkur borð sem ég þarf að prófa en þau eru öll með PCI-E. Svo hvað gera danir þá?
Re: Hvernig gerir maðu post diagnostic á vélum sem ekki eru með PCI rauf
Sent: Mán 21. Nóv 2016 09:16
af lukkuláki
Re: Hvernig gerir maðu post diagnostic á vélum sem ekki eru með PCI rauf
Sent: Mán 21. Nóv 2016 14:21
af Pandemic
Ég er ekki viss um að ný borð muni sýna þér POST kóða þar sem flest öll borð eru komin með UEFI og hafa því ekki lengur BIOS.