Vesen með Canon IP7250 prentara
Sent: Sun 06. Nóv 2016 22:05
Kvöldið.
Ég keypti þennan fyrir nokkrum dögum
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Prenta ... etail=true
Ég lenti í bévítans basli að fá hann til að virka wifi en á endanum tókst mér loksins að finna hann í tölvunni(snúrutengd) og með AirPrint á iPad og iPhone og hann prentaði frá öllum tækjum.
Núna ætlaði ég að fara að prenta og hann finnst ekki á neinum tækjum! Hann er að gera mig brjálaðan!
Ég reyndi að halda inni wifi takkanum á honum og svo wps á router og ljósin blikka á prentaranum í takt við það sem á að gerast þegar tenging er successful, en hann finnst ekki í tölvum né ios tækjum.
Á einhver svona prentara eða hefur vit á þessu og getur leiðbeint mér? Þetta á að vera bara easy set up svo ég skil þetta bara ekki
Fyrirfram þakkir!
Ég keypti þennan fyrir nokkrum dögum
http://www.elko.is/elko/is/vorur/Prenta ... etail=true
Ég lenti í bévítans basli að fá hann til að virka wifi en á endanum tókst mér loksins að finna hann í tölvunni(snúrutengd) og með AirPrint á iPad og iPhone og hann prentaði frá öllum tækjum.
Núna ætlaði ég að fara að prenta og hann finnst ekki á neinum tækjum! Hann er að gera mig brjálaðan!
Ég reyndi að halda inni wifi takkanum á honum og svo wps á router og ljósin blikka á prentaranum í takt við það sem á að gerast þegar tenging er successful, en hann finnst ekki í tölvum né ios tækjum.
Á einhver svona prentara eða hefur vit á þessu og getur leiðbeint mér? Þetta á að vera bara easy set up svo ég skil þetta bara ekki
Fyrirfram þakkir!