Síða 1 af 1

USB ports vandamál

Sent: Mán 31. Okt 2016 18:33
af litlaljót
Sæl/ir

Hérna börðtölvan mín bluescreenar endalaust eða frýs
og ég fór með hana í bilanagreiningu og þar segir
kallinn mér það að það sé vandamál með USB ports
að það sé að valda þessum bluescreens, þarf ég að skipta um móðurborð?

kv.
litlaljót

Re: USB ports vandamál

Sent: Mán 31. Okt 2016 18:37
af baldurgauti
Er þetta borðtölva eða fartölva?

Re: USB ports vandamál

Sent: Mán 31. Okt 2016 18:41
af litlaljót
baldurgauti skrifaði:Er þetta borðtölva eða fartölva?


Borðtölva.

Re: USB ports vandamál

Sent: Mán 31. Okt 2016 18:43
af upg8
Prófaðu að slökkva á öllum auka USB portum, sérstaklega ef þú ert með USB 3.x

Re: USB ports vandamál

Sent: Mán 31. Okt 2016 18:58
af worghal
semsagt lést bilanagreina tölvuna en þeir buðu enga lausn?