Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 22. Okt 2016 13:23

Er að púsla saman vél sem getur nýst mér í sjálfnám. Kröfur miðast við að geta sett upp Azure stack , Hyper-v og Vmware ESXI .

Þetta er Minimum requirements í Azure stack

Minimum of 96GB of memory or 128GB as recommended.
Minimum of 12 Cores CPU or 16 Cores CPU as recommended
Minimum of 4x Disks and each 140GB or 4x 250GB Disks recommended

Það má helst ekki heyrast of hátt í server, eyðir ekki of miklu rafmagni og er meðfæranlegur.


Mynd

3080 (buildið) $ + 373$ (shipping) = 3453 $


Server!
Samsung Hard Drive 250GB SSD SATA 6Gb/s 2.5in!
Samsung Hard Drive SSD 512GB PCI-E 3.0 x4, MLC!
Auka 2 X 32 GB ECC vinnsluminni!


Ástæða fyrir kaupum Samsung diskunum, SSD m.2 PCIe verður notaður fyrir Datastore (sýndavélar) og SSD sata3 fyrir OS (Hyper-v).
Á nú þegar 2 stk 3.5 7200 RPM WD diska (fyrir Azure stack build).

Ef þið vitið um að bang for the buck vél með þessum speccum þá megiði endilega láta mig vita.
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 23. Okt 2016 12:06, breytt samtals 3 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1902
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware vsphere

Pósturaf emmi » Lau 22. Okt 2016 13:28

Kíktu á serverinn sem Klemmi er/var að selja hér um daginn. Svo er líka spurning fyrir þig að leigja þetta, t.d. hjá Online.net og Hetzner.com.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware vsphere

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 22. Okt 2016 13:32

emmi skrifaði:Kíktu á serverinn sem Klemmi er/var að selja hér um daginn.

Var búinn að skoða hann, er því miður ekki með aðstöðu fyrir fyrirferðamikinn netþjón sem heyrist mikið í.
Eflaust fínn netþjónn samt sem áður fyrir uppsett verð.


Just do IT
  √


playman
Vaktari
Póstar: 2001
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 74
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware vsphere

Pósturaf playman » Lau 22. Okt 2016 13:50

En að leigja server online eins og emmi nefndi, amazone eru líka að legja út servera, ásamt haug af öðrum, þá þarftu ekki að dröslast
með serverinn útum allt.
Að leigja server er mun ódýrara, nema að þetta sé eitthvað sem að þú ætlar að eiga til langstíma.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware vsphere

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 22. Okt 2016 14:03

playman skrifaði:En að leigja server online eins og emmi nefndi, amazone eru líka að legja út servera, ásamt haug af öðrum, þá þarftu ekki að dröslast
með serverinn útum allt.
Að leigja server er mun ódýrara, nema að þetta sé eitthvað sem að þú ætlar að eiga til langstíma.


Virtualizing Azure Stack environment is not supported through VMWare or Hyper-V by Microsoft. :-k

Reikna með að eiga þennan þjón áfram fyrir ýmis konar æfingar (sql,web server uppsetningar og hybrid cloud æfingar). Þegar maður hefur grautast nógu mikið í þessum server þá fer maður að pæla í Bang for buck networking pælingum.


Pfsense router! (væri líklega hægt að gera Site-to-site Tunnel yfir í Microsoft Azure , netgate bíður uppá Pfsense appliance í Azure public cloudinu).
Ubiquiti EdgeSwitch 16 - Switch! (bíður uppá LACP á móti Freenas server þegar maður þarf að pæla í Link aggregation)


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 24. Okt 2016 00:09

Jæja smá update , náði að púsla saman aðeins ódýrari vél sem myndi henta í þetta.

Pantað af Amazon:

Mynd

Samsung 850 EVO 250GB!
Samsung 850 EVO 1TB 2.5-Inch!
Intel Xeon E5 Quad Core Processor 3.5 4 LGA 2011!
Kingston Technology HyperX FURY Black 64 GB Kit CL15 DIMM DDR4 2400 X 2!

1328 $ + 338 $ tollur og vaskur = $1,667 $ >> 191.000 kr

Pantað á Íslandi:

ASRock X99 Extreme4 ATX Intel LGA2011-3 !
Thermaltake Urban S31 ATX turnkassi, svartur!
Intel Pro 9301CT PCI-E 10/100/1000 netkort!

19.990 + 39.500 kr + 7990 = 67480 kr

Á reyndar eftir að velja mér aflgjafa en það er sirka 15-20 þúsund.

Komst að því að I7 styður ekki 128 gb í vinnsluminni (Intel Xeon E5 Quad Core Processor sem ég valdi gerir það).
Valdi líka Intel netkort þar sem Vmware ESXI og intel netkort eru ágætis vinir.
ASRock X99 Extreme4 ATX Intel LGA2011-3 móðurborðið virkar með ESXI komst ég að eftir smá rannsóknarvinnu á Google (128 gb ram support í boði á því móðurborði) .

Edit: Einhverjir Intel 2011-v3 i7 Cpu virðast greinilega styðja 128 gb af vinnsluminni , greinilega ekki þeir sem ég var að skoða :-k


(að setja upp Azure stack , er reyndar örugglega ekki í boði þar sem þessi örgjörvi er ekki 12 kjarna)
Síðast breytt af Hjaltiatla á Mán 24. Okt 2016 00:50, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 24. Okt 2016 00:40

Fann líka Qotom Q190G4 Intel Celeron Processor 3215U Dual Core á Amazon sem gæti hugsanlega nýst sem pfsense router.


Just do IT
  √


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf AntiTrust » Mán 24. Okt 2016 02:04

FYI; Það er hægt að minnka þetta RAM mininum requirement á Azure Stack niður í 27GB, minnir að það sé inná LinkedIn/blogginu hans Gísla G (man ekki url..)




berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf berteh » Mán 24. Okt 2016 08:39

AntiTrust skrifaði:FYI; Það er hægt að minnka þetta RAM mininum requirement á Azure Stack niður í 27GB, minnir að það sé inná LinkedIn/blogginu hans Gísla G (man ekki url..)


https://www.linkedin.com/pulse/manipula ... ublished=t



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 24. Okt 2016 14:06

AntiTrust skrifaði:FYI; Það er hægt að minnka þetta RAM mininum requirement á Azure Stack niður í 27GB, minnir að það sé inná LinkedIn/blogginu hans Gísla G (man ekki url..)


Maður hugsanlega lækkar sig niður í 64 gb í Ram ef maður ákveður að fara seinni build leiðina. Maður getur alltaf bætt við vinnsluminni ef þörf er á.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 24. Okt 2016 18:43

Er byrjaður að skoða Intel® Xeon® Processor E5-2683 v3 ! , hægt að fá þá notaða af Ebay frá 290$ - 400 $ - það eru 14 kjarnar og 28 Threads á þeim örgjörva og passa í þetta móðurborð.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 31. Okt 2016 19:34

Smá breyting :) ákvað að einblína eingöngu áVmware ESXI build og geta keyrt Freenas virtual server með 4 x 1 Tb 7200 RPM drifum í PCI passhrough yfir í Vmware ESXI svo ég geti nýtt drifin í Raid-z uppsetningu á Freenas sýndarvél.

Búinn að versla:
i7 4790k og ASRock Z97 Extreme6 (keypt á vaktinni 55 þúsund)
4 X Seagate 7200.12 1TB , Notkun tæpar 36þ klst (keypt á vaktinni 8 þúsund)
Antec p182 (keyptur á Bland fyrir 10 þúsund)

Intel DC S3710 Enterprise 400GB 2.5" SSD (keypt af Ebay 28 þúsund)
1 x LSI 9210-8i með full height bracket og 2 X Blue 0.7M Intel sideband, sheathed Breakout kaplar (keypt af serve the home ,sirka 14 þúsund)


Á eftir að versla:

Powersupply
CPU Heatsink
(4x8) 32 gb of DDR3 af Dimm ram

Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 02. Nóv 2016 23:23

Búinn að versla það sem mér vantaði uppá til að klára buildið:

Thermaltake Berlin 630W
ADATA 16GB DDR3 1600MHz (4x8GB)
Noctua NH-L9x65 örgjörvakæling

Keypti líka efni til að hljóðeinangra kassann betur ef þess gerist þörf (í Kísildal)

Mynd

Núna er ég að bíða eftir að fá sent til mín:

Intel DC S3710 Enterprise 400GB 2.5" SSD (keypt af Ebay )
1 x LSI 9210-8i með full height bracket og 2 X Blue 0.7M Intel sideband, sheathed Breakout kaplar (keypt af serve the home )

Bæti eflaust við 1 stk SSD í buildið fyrir Plex video Storage fyrir Freenas Sýndavél í ESXI uppsetningunni.


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 04. Nóv 2016 23:36

Jæja er búinn að kaupa 500 GB Samsung EVo 850 SSD (Storage sem verður undir linux eða Windows VM á ESXI host vélinni þar sem plex server veður keyrandi á).
Keypti einnig 5 X 2 TB 7200 RPM Sata drif (fékk á þokkalegum prís) sem ég ætla að nota fyrir Physical Freenas server (undir backup af ESXI host vélinni, Vmware snapshot, ZFS replication og Crashplan backup af fartölvunni minni og þess háttar , backup ef maður eyðir einhverri skrá óvart í öllu fiktinu og nennir ekki að setja allt dótið upp frá grunni). Er ennþá að meta hvort ég noti gamla vél sem ég á eða fái mér kassa sem myndi henta undir þessa diska (keypti mér allavegana hljóðeinangrandi efni ef ég ætla að nýta gamla kassann minn þar sem viftuhljóð er minn versti óvinur á heimavellinum).

Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 07. Nóv 2016 20:37

Intel SSD diskurinn var að mæta á svæðið með DHL (fyrir ESXI datastore-ið). Allt að gerast.

Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 11. Nóv 2016 16:55

Jæja , búinn að setja upp Freenas physical serverinn, Er nú að bíða eftir að fá sent LSI SAS 9210-8i 8-port 6Gb/s PCIe fyrir Vmware ESXI serverinn.
Keypti Netgear GS105E-100PES (5-PORT web managed switch) og festi undir borðið ( báðir serverar eru með 2 X 1 GB NIC). Á líka eftir að spá betur í cable managementinu (Geri það þegar allt er uppsett). Er að fara sæka langar HDD skrúfur til Zorrez af vaktinni (hann var svo góður í sér að redda mér nokkrum skúfum sem mér vantaði uppá til að klára að festa HDD drifin í Antec kassana ).

Mynd

Á eftir að stilla Freenas serverinn almennilega til , en er búinn að setja upp tvö network interface og þess háttar , á einnig eftir að stilla share-in (geri það þegar ESXI hostinn er kominn upp)

Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 04. Des 2016 18:51

Vmware ESXI - uppsett

Mynd

Freenas backup server uppsettur

Mynd

Pfsense Router Uppsettur

Mynd

Tekur smá pláss - þarf að klára smá frágang og þá fær aðstaðan að vera í friði í sirka 6 mánuði eða svo :megasmile

Mynd

Mynd


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 04. Des 2016 19:06

Ákvað að uppfæra tenginguna í 1 Gbit hjá hringdu og er að ná þessum hraða á Pfsense router sem er uppsettur á Þessa! græju.

Speedtest result!


Just do IT
  √

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf dori » Mán 05. Des 2016 09:53

Hjaltiatla skrifaði:Ákvað að uppfæra tenginguna í 1 Gbit hjá hringdu og er að ná þessum hraða á Pfsense router sem er uppsettur á Þessa! græju.

Speedtest result!

Ertu að gera eitthvað með pfsense meira en að nota hann sem basic NAT? VPN? Eitthvað sem skoðar pakkana eitthvað (snort/suricata eða svipað) eða bara... Hvað ertu að gera með því?

Ég spyr af því að ég er að fara að kaupa mér vél fyrir pfsense og skoðaði þessar J1900 vélar á Aliexpress en var smá hikandi og smá farinn að skoða að fá mér Supermicro A1SRi-2x58F og byggja eitthvað á því eða eitthvað frá Netgate. Eitthvað sem notar aðeins kraftmeiri örgjörva og "server grade" netkort.

Alveg meðvitaður um að það væri overkill og þessar J1900 myndu væntanlega duga vel í allt sem mig langar til að gera. En af hverju ekki að leika sér smá og fara vel overboard í þessu? :)



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 05. Des 2016 11:07

dori skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ákvað að uppfæra tenginguna í 1 Gbit hjá hringdu og er að ná þessum hraða á Pfsense router sem er uppsettur á Þessa! græju.

Speedtest result!

Ertu að gera eitthvað með pfsense meira en að nota hann sem basic NAT? VPN? Eitthvað sem skoðar pakkana eitthvað (snort/suricata eða svipað) eða bara... Hvað ertu að gera með því?

Ég spyr af því að ég er að fara að kaupa mér vél fyrir pfsense og skoðaði þessar J1900 vélar á Aliexpress en var smá hikandi og smá farinn að skoða að fá mér Supermicro A1SRi-2x58F og byggja eitthvað á því eða eitthvað frá Netgate. Eitthvað sem notar aðeins kraftmeiri örgjörva og "server grade" netkort.

Alveg meðvitaður um að það væri overkill og þessar J1900 myndu væntanlega duga vel í allt sem mig langar til að gera. En af hverju ekki að leika sér smá og fara vel overboard í þessu? :)


Er eingöngu búinn að setja upp Snort og Vpn eins og staðan er í dag (þessi búnaður hefur eingöngu verið keyrandi í sirka viku) , maður er hægt og rólega að komast inní Pfsense menninguna og á eflaust eftir að nota aðra fídusa í framtíðinni. Ég fylgist með umræðum á Pfsense official group á facebook! og skrái mig eflaust fljótlega í Gold membership á pfsense.org. Þar fær maður aðgang að Vmware Virtual Security Gateway Appliance og aðgang að pfsense lesefni og fleira. Þetta fannst mér rökrétt fyrsta skref á heimavellinum en maður á eflaust eftir að skala netbúnaðinn undir Pfsense upp eftir því sem manni lýst betur á að nota pfsense í öllu þessu helsta.

Hef verið að skoða að setja upp dedicated Freenas offsite backup server í gagnaveri og þá gæti maður hugsanlega endað í einhverri stærri Pfsense græju ,þá finnst mér rökrétt að versla af Netgate þar sem þeir bjóða einnig uppá Support með græjunum sínum, fannst ekki meika sense að borga 250-300 $ meira fyrir búnað frá Netgate heima vs aliexpress græjuna :)


Just do IT
  √

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf nidur » Mán 05. Des 2016 11:46

Var einhver sérstök ástæða fyrir því að þú fórst ekki í ECC minnin?

Og þú ákvaðst að færa freenas úr vmware og hafa hann á sérvél

Einnig þá hef ég verið að nota owncloud fyrir backup inn á freenas hjá mér, en svo með headless crashplan sem tekur backup af öllu inn á cloud



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 05. Des 2016 12:02

nidur skrifaði:Var einhver sérstök ástæða fyrir því að þú fórst ekki í ECC minnin?

Og þú ákvaðst að færa freenas úr vmware og hafa hann á sérvél

Einnig þá hef ég verið að nota owncloud fyrir backup inn á freenas hjá mér, en svo með headless crashplan sem tekur backup af öllu inn á cloud


Þetta er hugað sem Test/þróunarumhverfi ekki production umhverfi (virkar samt vel án þess að vera með Ecc ram).

Ég er með Freenas á sér vél fyrir backup af Vmware (snapshots,pfsense og Freenas config og fleira), er ennþá að bíða eftir LSI controller sem ég pantaði til að geta sett upp annað eintak af Freenas á Vmware hostinn (í Pci passthrough svo að Freenas vm vélin hafi raw access að diskum).
Er að prófa ákveðna feature-a í Freenas sem ég hef ekki notað mikið áður og fannst réttara að prófa þá heima fyrst og lesa mig til um efnið.

Er byrjaður að lesa
Freebsd mastery- Storage essentials og Freebsd mastery - ZFS og er búinn að klára ákveðinn Freenas online video course til að geta notað kerfið af einhverju viti (ekki bara eitthvað gisk).

Er að fikta með Rclone (rclone.org/docs) og prufa Amazon s3 object storage fyrir afritun af ákveðnum gögnum (allra mikilvægustu) en er þó að prófa nextcloud á Freenas backup servernum eins og staðan er núna (var ekki að fýla owncloud á sínum tíma en hugsanlega hefur það breyst , heyrði allavegana af því að nextcloud notar mysql vs sqlite og kannski gerir það gæfumunin)


Just do IT
  √

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf nidur » Mán 05. Des 2016 13:19

Hjaltiatla skrifaði:
Þetta er hugað sem Test/þróunarumhverfi ekki production umhverfi (virkar samt vel án þess að vera með Ecc ram).

Ég er með Freenas á sér vél fyrir backup af Vmware (snapshots,pfsense og Freenas config og fleira), er ennþá að bíða eftir LSI controller sem ég pantaði til að geta sett upp annað eintak af Freenas á Vmware hostinn (í Pci passthrough svo að Freenas vm vélin hafi raw access að diskum).
Er að prófa ákveðna feature-a í Freenas sem ég hef ekki notað mikið áður og fannst réttara að prófa þá heima fyrst og lesa mig til um efnið.

Er byrjaður að lesa
Freebsd mastery- Storage essentials og Freebsd mastery - ZFS og er búinn að klára ákveðinn Freenas online video course til að geta notað kerfið af einhverju viti (ekki bara eitthvað gisk).

Er að fikta með Rclone (rclone.org/docs) og prufa Amazon s3 object storage fyrir afritun af ákveðnum gögnum (allra mikilvægustu) en er þó að prófa nextcloud á Freenas backup servernum eins og staðan er núna (var ekki að fýla owncloud á sínum tíma en hugsanlega hefur það breyst , heyrði allavegana af því að nextcloud notar mysql vs sqlite og kannski gerir það gæfumunin)


Mér finnst þetta mjög flott hjá þér, ef ég væri að vinna við tölvur þá hefði ég farið í það að vera séní í Freenas.

Ég var sjálfur með non ECC server í 1 ár áður en ég tók stökkið í Supermicro og Ecc minni.

Ég hef sjálfur focusað á það að vita sem best hvernig á að passa upp á gögnin í kerfinu, hef ekki nennt að skoða annað að neinu viti.

Fannst rclone ekki virka eins og ég vildi, þannig að ég fór í owncloud, enda er það bara súper auðveld lausn, nánast idiotproof, nema ef maður vill hafa það https.

Getur séð hardware sem ég valdi í Freenas serverinn minn hérna

:happy



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3169
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Server build - Azure stack-Hyper-v-Vmware ESXI

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 05. Des 2016 13:40

nidur skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Þetta er hugað sem Test/þróunarumhverfi ekki production umhverfi (virkar samt vel án þess að vera með Ecc ram).

Ég er með Freenas á sér vél fyrir backup af Vmware (snapshots,pfsense og Freenas config og fleira), er ennþá að bíða eftir LSI controller sem ég pantaði til að geta sett upp annað eintak af Freenas á Vmware hostinn (í Pci passthrough svo að Freenas vm vélin hafi raw access að diskum).
Er að prófa ákveðna feature-a í Freenas sem ég hef ekki notað mikið áður og fannst réttara að prófa þá heima fyrst og lesa mig til um efnið.

Er byrjaður að lesa
Freebsd mastery- Storage essentials og Freebsd mastery - ZFS og er búinn að klára ákveðinn Freenas online video course til að geta notað kerfið af einhverju viti (ekki bara eitthvað gisk).

Er að fikta með Rclone (rclone.org/docs) og prufa Amazon s3 object storage fyrir afritun af ákveðnum gögnum (allra mikilvægustu) en er þó að prófa nextcloud á Freenas backup servernum eins og staðan er núna (var ekki að fýla owncloud á sínum tíma en hugsanlega hefur það breyst , heyrði allavegana af því að nextcloud notar mysql vs sqlite og kannski gerir það gæfumunin)


Mér finnst þetta mjög flott hjá þér, ef ég væri að vinna við tölvur þá hefði ég farið í það að vera séní í Freenas.

Ég var sjálfur með non ECC server í 1 ár áður en ég tók stökkið í Supermicro og Ecc minni.

Ég hef sjálfur focusað á það að vita sem best hvernig á að passa upp á gögnin í kerfinu, hef ekki nennt að skoða annað að neinu viti.

Fannst rclone ekki virka eins og ég vildi, þannig að ég fór í owncloud, enda er það bara súper auðveld lausn, nánast idiotproof, nema ef maður vill hafa það https.

Getur séð hardware sem ég valdi í Freenas serverinn minn hérna

:happy



Jamm Freenas er alveg fínasta kerfi , allavegana öruggur með gögnin ef þú setur upp rétt hardware og stillir búnaðinn í takt við þínar þarfir.
Það sem hrífur mig mest er að maður getur nánast alltaf endurnýtt eldri búnað og hent upp Freenas (einnig flott að í Freenas 10 verður mjög einfalt að henda upp VM og manage-a). Er samt mjög hrifinn af Vmware esxi 6.5 og að geta opnað VM í browser með einföldu móti (var þvílíkt vesen áður en þeir byrjuðu að nota HTML5 web client og þurfti maður yfirleitt að opna VM í nýjum console með vmrc plugin). Freenas 10 á reyndar einnig eftir að bjóða uppá það en reikna með að nota frekar Freenas sem ISCSI sem bakenda fyrir Vmware ESXI host-a. Ætla að prófa hvernig er að vinna í gegnum Open VPN á annari tengingu en heima og opna VM í gegnum browser og sjá hvernig það kemur út.

Hef sett núna upp 5 sýndavélar , Windows server 2016 , linux vélar og freebsd vélar og þær virðast allar virka vel á heimanetinu í gegnum browser og scalast mjög vel eftir að maður installar vmware tools. og ekkert lagg þegar maður vinnur á vélunum :happy

Mynd


Just do IT
  √