Traust tölva
Sent: Þri 18. Jan 2005 07:58
Þið eruð líklega orðnir frekar leiðir á síendurteknum spurningum varðandi tölvukaup en þegar við erum að tala um talsverðar fjárhæðir er aldrei of varlega farið
Ég hef ekki fylgst mikið með nýjustu fréttum í vélbúnaðarmálum undanfarið ár eða svo og þess vegna vil ég fara varlega í sakarnir og spyrja ykkur álits. Til þess að gera ekki of mikið vesen úr tölvukaupunum hafði ég hugsað mér að taka bara tilboði frá einhverri tölvuverslun. Þá vil ég helst versla við tölvuvirkni vegna þeirrar góðu reynslu sem flestir hafa af þeim.
Af því sem þeir bjóða upp á leist mér einna best á þetta:
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=viewpro&flo=propack&id_top=1665&topl=1593&head_topnav=TOL4/AMD/939
Fyrir utan skjáinn þar sem mér finnst óþarfi að hafa flatan skjá og vildi helst slepp honum og taka frekar 19" túpuskjá. Með hverjum mæliði helst? Hvað með þennan: http://bodeind.is/verslun/jadartaeki/tolvuskjair/pnr/255
Er það ekki rétt skilið hjá mér að það eina sem vantar í tölvutilboðið frá Tölvuvirkni sé skjákort? Ég spila ekki mikið af tölvuleikjum, CM í mesta lagi, því þarf ég ekkert svaka skjákort, en ég vil samt halda möguleikanum á því að spila leiki opnum. Hvað segiði þá um þetta skjákort: http://www.abit.com.tw/page/en/graphiccard/graphiccard_detail.php?DEFTITLE=Y&fMTYPE=Radeon%209550&pMODEL_NAME=R9550-128CDT (Viðbætt: Annað kort komið í staðinn)
Með von um góð viðbrögð.
Ég hef ekki fylgst mikið með nýjustu fréttum í vélbúnaðarmálum undanfarið ár eða svo og þess vegna vil ég fara varlega í sakarnir og spyrja ykkur álits. Til þess að gera ekki of mikið vesen úr tölvukaupunum hafði ég hugsað mér að taka bara tilboði frá einhverri tölvuverslun. Þá vil ég helst versla við tölvuvirkni vegna þeirrar góðu reynslu sem flestir hafa af þeim.
Af því sem þeir bjóða upp á leist mér einna best á þetta:
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=viewpro&flo=propack&id_top=1665&topl=1593&head_topnav=TOL4/AMD/939
Fyrir utan skjáinn þar sem mér finnst óþarfi að hafa flatan skjá og vildi helst slepp honum og taka frekar 19" túpuskjá. Með hverjum mæliði helst? Hvað með þennan: http://bodeind.is/verslun/jadartaeki/tolvuskjair/pnr/255
Er það ekki rétt skilið hjá mér að það eina sem vantar í tölvutilboðið frá Tölvuvirkni sé skjákort? Ég spila ekki mikið af tölvuleikjum, CM í mesta lagi, því þarf ég ekkert svaka skjákort, en ég vil samt halda möguleikanum á því að spila leiki opnum. Hvað segiði þá um þetta skjákort: http://www.abit.com.tw/page/en/graphiccard/graphiccard_detail.php?DEFTITLE=Y&fMTYPE=Radeon%209550&pMODEL_NAME=R9550-128CDT (Viðbætt: Annað kort komið í staðinn)
Með von um góð viðbrögð.