Traust tölva


Höfundur
END
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Traust tölva

Pósturaf END » Þri 18. Jan 2005 07:58

Þið eruð líklega orðnir frekar leiðir á síendurteknum spurningum varðandi tölvukaup en þegar við erum að tala um talsverðar fjárhæðir er aldrei of varlega farið :wink:

Ég hef ekki fylgst mikið með nýjustu fréttum í vélbúnaðarmálum undanfarið ár eða svo og þess vegna vil ég fara varlega í sakarnir og spyrja ykkur álits. Til þess að gera ekki of mikið vesen úr tölvukaupunum hafði ég hugsað mér að taka bara tilboði frá einhverri tölvuverslun. Þá vil ég helst versla við tölvuvirkni vegna þeirrar góðu reynslu sem flestir hafa af þeim.

Af því sem þeir bjóða upp á leist mér einna best á þetta:
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=viewpro&flo=propack&id_top=1665&topl=1593&head_topnav=TOL4/AMD/939

Fyrir utan skjáinn þar sem mér finnst óþarfi að hafa flatan skjá og vildi helst slepp honum og taka frekar 19" túpuskjá. Með hverjum mæliði helst? Hvað með þennan: http://bodeind.is/verslun/jadartaeki/tolvuskjair/pnr/255

Er það ekki rétt skilið hjá mér að það eina sem vantar í tölvutilboðið frá Tölvuvirkni sé skjákort? Ég spila ekki mikið af tölvuleikjum, CM í mesta lagi, því þarf ég ekkert svaka skjákort, en ég vil samt halda möguleikanum á því að spila leiki opnum. Hvað segiði þá um þetta skjákort: http://www.abit.com.tw/page/en/graphiccard/graphiccard_detail.php?DEFTITLE=Y&fMTYPE=Radeon%209550&pMODEL_NAME=R9550-128CDT (Viðbætt: Annað kort komið í staðinn)

Með von um góð viðbrögð.
Síðast breytt af END á Fim 20. Jan 2005 13:19, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 18. Jan 2005 09:21

ætlaru ekki að taka flatann túpuskjá?? það er óþægilegt að vinna mikið á kúptann skjá.

annars lítur þessi tölva hjá tölvuvirkni mjög vel út.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2855
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Þri 18. Jan 2005 10:32

sumir eru ekki að gera greinarmun á LCD flötum skjá, TFT flötum skjá, CRT skjá með flatri túpu og CRT skjá með kúptri túpu.

óþarfi samt að benda :-k




Tristan
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Sun 27. Jún 2004 10:15
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tristan » Þri 18. Jan 2005 10:37

End móðurborðið er AGP svo Pci-e skjákort er no go ;)

Annars held ég að bestu kaupin séu í 6600GT korti verð vs afköst

Microstar GeForce NX6600GT - VTD128
128MB DDR, 500Mhz C, 900Mhz M, 128bit, V, T, D AGP -25.950
hjá ATT, skrýtið að aðrir séu ekki með AGP útgáfu af þessu korti :shock:


AMD64 - 3200, ASUS K8V SE-Deluxe, 1 gB Kingston CL 2.5, BFG 6800 ULTRA OC, Viewsonic VP201b

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 18. Jan 2005 10:57

ég er með til sölu vikugamalt NX6600GT AGP

allar umbúðir, snúrur og diskar fylgja :wink:




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 18. Jan 2005 13:58

Svo við stelum ekki þráðnum alveg.

Þá af því að fyrirsögnin er Traust tölva þá veit ég ekki með þetta MDT minni. Ekki traust fyrir mér en það er þá bara vegna þess að ég þekki það ekki og hef enga reynslu af því. 6600 GT er budget kortið í dag.

MuGGz hvað viltu fá fyrir kortið.
Sendu mér pm




Höfundur
END
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Pósturaf END » Þri 18. Jan 2005 16:40

Varðandi skjá: Er það ekki rétt skilið hjá mér að þessi skjár sé CRT skjár með flatri túpu? Eru ViewSonic annars ekki þrælfínir skjáir?

Varðandi minni: Lífstíðarábyrgð hljómar vel og það væri örugglega ekki vesen að fá þessu skipt ef e-ð kæmi upp á. En ætti ég þá að fá að taka þetta minni frekar (tvö stykki): http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=1471&id_sub=1492&topl=1469&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MEM_HYPER512400

Varðandi skjákort: Það er nú mesta vesenið. 6600GT eru kannski bestu kaupin í dag, en mér finnst 25 þús. samt frekar mikið, sérstaklega þar sem ég er ekki mikill leikjaspilari. Er ekki e-ð skjákort sem þið gætuð mælt með í kringum 15 þús.? Viðbætt: Ég fer líklega til USA í vor/sumar þannig að ég gæti uppfært kortið þá ef ég tæki þá núna e-ð sem er bara svona ásættanlegt.

..og MuGGz hvað viltu fá fyrir kortið?
Síðast breytt af END á Þri 18. Jan 2005 17:56, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Pósturaf MuGGz » Þri 18. Jan 2005 16:59

er sáttur við 20.000



Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf skipio » Þri 18. Jan 2005 17:08

Þetta er ágætur skjár. Ég myndi persónulega eyða auka 10.000 kalli og fá mér með 19" Diamondtron túbu (19" Samsung í Task) en then again þá myndu flestir frekar fá sér 19" skjá á 20.000 kr.


Íslenskar gæsalappir eru „ og “ (99 og 66). Þær má framkalla með alt-0132 og alt-0147.


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 19. Jan 2005 11:06

Hyper-X eru mjög góð. Minni er mjög mikilvægt fyrir stöðugleika þannig að no-name minni er alltaf ákveðin áhætta.




Höfundur
END
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Pósturaf END » Mið 19. Jan 2005 23:18

Hvað segiði um þetta skjákort: http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_139&products_id=1017

Ekki kannski það besta en það virkar allavega er það ekki? Ég er líka búinn að taka fram að ég er ekki mikið að spila leiki og ef ég spilaði þyrfti ég ekki að hafa allra bestu grafíkina. Finnst svoldið stórt stökk úr þessu korti upp í 26 þús. NX6600GT. Ég gæti líka uppfært þetta þegar ég fer til USA í vor/sumar.

Eða kannski þetta kort (en það er næstum helmingi dýrara): http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_138_141&products_id=1269



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6489
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 20. Jan 2005 07:54

fyrst þú ert sama og ekkert í leikjum, taktu þá baa ódýrasta geforce eða ati kortið.


"Give what you can, take what you need."


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 20. Jan 2005 11:27

Abit Siluro RX9550-128CDT hjá Hugveri á 7.490Kr, besta skjákortið undir 10.000kr á markaðnum í dag.




Höfundur
END
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Pósturaf END » Fim 20. Jan 2005 13:17

Ah sniðugt! Hentar mér ábyggilega vel.




Höfundur
END
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Pósturaf END » Mán 24. Jan 2005 18:20

Ég þakka góðar ráðleggingar, búinn að ganga frá kaupunum og fæ tölvuna að öllum líkindum á morgun. Þetta keypti ég:

Tölvuvirkni:
Kassi - Tower - Antler TU-155 Miðjuturn Svartur Akryl 350w - 6.972
Móðurborð - AMD - Socket 939 - Abit AV8 3rd Eye - VIA K8T800+VT8237-13.070 Örgjörvi - AMD64 - 939 - CPU AMD Athlon 64Bit 3000+ - 16.504
Kæling - Örgjörvavifta - Zalman Cooler CNPS7000A-CU Kopar - 4.500
Minni - DDR Minni - MDT 1024MB Dual Channel 2x 512Mb - 16.675
Harður Diskur - 3.5" - S-ATA - Seagate Barracuta 200GB - 12.900
Kortalesari - 8 í einum fyrir digital minniskort - Svartur - 3.000
Geisladrif - DVD±RW - NEC DVD Skrifari 16x Svartur - 8.890
Floppy Drif - Floppy drif 1.44MB Svart - 1.200
Lyklaborð - Chicony margmiðlunarlyklaborð svart PS2 - 2.500
Mús - Optical - Logitech® MX™510 Performance Optical Mús Blá - 4.057
Hátalarakerfi - Logitech X-230 2,1 Sett 32W RMS - 6.400
Skjár - CRT - 17" Samsung SyncM 753DFX CRT silfur/svartur – 15.000
Þjónusta - Samsetning & Stilling á bios - 3.000
Hugbúnaður – Vírusvörn – Eset NOD 32 1 leyfi fyrir tölvu í 1 ár – 3.880

Hugver:
Skjákort - Abit Siluro R9550-128CDT – 7.490

Nú þarf bara að ganga frá netmálunum
:wink: (sjá: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=7146)