Síða 1 af 1
Front audio jack
Sent: Þri 13. Sep 2016 00:39
af Tonikallinn
Er með vandamál í sambandi við audio jacks á framhliðinni á turninum. Þeir bara virka alls ekki, veit einhver hvað þetta gæti verið?
MB:MSI Z170A-G45 Gaming
Windows 10
Re: Front audio jack
Sent: Þri 13. Sep 2016 07:23
af fantis
Bara til að staðfesta, ertu búinn að opna turninn og reka eftir vírana sem fara frá móðurborðinu að framhlið?
Re: Front audio jack
Sent: Þri 13. Sep 2016 09:40
af Geronto
kauptu þér bara iPhone 7, audio jack er ekki vesen það
Re: Front audio jack
Sent: Þri 13. Sep 2016 14:46
af Tonikallinn
fantis skrifaði:Bara til að staðfesta, ertu búinn að opna turninn og reka eftir vírana sem fara frá móðurborðinu að framhlið?
það hef ég ekki gert. Datt bara í hug að þeir sem byggðu tölvuna hefðu tengt þetta. Hélt kannski frekar að þetta væri bilun á MB
Re: Front audio jack
Sent: Þri 13. Sep 2016 20:43
af ÓmarSmith
ég myndi aldrei nota þessi port. þau pikka upp allt rafmagnshljóð og surg úr kassanum og senda áfram í tengið... = slæm hljómgæði og miklar líkur á svona háværu hvíss hljóði.
( þetta er kapall sem liggur um allann kassann og iðulega ekkert einangraður nema á dýrustu móðurborðunum )
Re: Front audio jack
Sent: Þri 13. Sep 2016 21:03
af Njall_L
Eru Audio Driverarnir uppsettir? Sum móðurborð skipta ekki yfir í Front Audio þegar að einhverju er stungið í samband nema að driverarnir séu uppsettir
Re: RE: Re: Front audio jack
Sent: Þri 13. Sep 2016 21:04
af Tonikallinn
Njall_L skrifaði:Eru Audio Driverarnir uppsettir? Sum móðurborð skipta ekki yfir í Front Audio þegar að einhverju er stungið í samband nema að driverarnir séu uppsettir
Lét techshop byggja tölvuna fyrir mig. Væri þó ekki hissa, fékk tölvuna með case fan unpluggað....
Re: RE: Re: Front audio jack
Sent: Þri 13. Sep 2016 21:33
af Njall_L
Tonikallinn skrifaði:Njall_L skrifaði:Eru Audio Driverarnir uppsettir? Sum móðurborð skipta ekki yfir í Front Audio þegar að einhverju er stungið í samband nema að driverarnir séu uppsettir
Lét techshop byggja tölvuna fyrir mig. Væri þó ekki hissa, fékk tölvuna með case fan unpluggað....
Hvaða móðurborð ertu með
Re: RE: Re: Front audio jack
Sent: Þri 13. Sep 2016 21:33
af Tonikallinn
Njall_L skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Njall_L skrifaði:Eru Audio Driverarnir uppsettir? Sum móðurborð skipta ekki yfir í Front Audio þegar að einhverju er stungið í samband nema að driverarnir séu uppsettir
Lét techshop byggja tölvuna fyrir mig. Væri þó ekki hissa, fékk tölvuna með case fan unpluggað....
Hvaða móðurborð ertu með
MSI Z170A-G45 Gaming
Re: RE: Re: Front audio jack
Sent: Þri 13. Sep 2016 21:35
af Njall_L
Tonikallinn skrifaði:Njall_L skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Njall_L skrifaði:Eru Audio Driverarnir uppsettir? Sum móðurborð skipta ekki yfir í Front Audio þegar að einhverju er stungið í samband nema að driverarnir séu uppsettir
Lét techshop byggja tölvuna fyrir mig. Væri þó ekki hissa, fékk tölvuna með case fan unpluggað....
Hvaða móðurborð ertu með
MSI Z170A-G45 Gaming
Ahh auðvitað, stendur í byrjun. Prófaðu að sækja driverana frá MSI og setja þá upp. Eru undir On-Board Audio Drivers
https://www.msi.com/Motherboard/support ... iver&Win10 64
Re: RE: Re: Front audio jack
Sent: Þri 13. Sep 2016 21:37
af Tonikallinn
Njall_L skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Njall_L skrifaði:Tonikallinn skrifaði:Njall_L skrifaði:Eru Audio Driverarnir uppsettir? Sum móðurborð skipta ekki yfir í Front Audio þegar að einhverju er stungið í samband nema að driverarnir séu uppsettir
Lét techshop byggja tölvuna fyrir mig. Væri þó ekki hissa, fékk tölvuna með case fan unpluggað....
Hvaða móðurborð ertu með
MSI Z170A-G45 Gaming
Ahh auðvitað, stendur í byrjun. Prófaðu að sækja driverana frá MSI og setja þá upp. Eru undir On-Board Audio Drivers
https://www.msi.com/Motherboard/support ... iver&Win10 64
ætti að bæta við að í gærkvöldi prufaði ég að tengja þetta í front og þetta recognizaði að þetta væri tengt, en bara ekkert hljóð. Ef þú skilur?
Re: Front audio jack
Sent: Mið 14. Sep 2016 13:47
af Axel Jóhann
Gætir þurft að stilla þannig að það sendi hljóðið út að framan,
Re: RE: Re: Front audio jack
Sent: Mið 14. Sep 2016 13:51
af Tonikallinn
Axel Jóhann skrifaði:Gætir þurft að stilla þannig að það sendi hljóðið út að framan,
Sá í volume mixer að hljóðið var alveg að koma inn og allt en bara ekkert hljóð