Vandamál með hljóð eftir skipti á disk
Sent: Fös 12. Ágú 2016 19:45
Keypti tölvu um daginn og eftir 2 daga með sshd komst ég að því að það væri bara vitleysa og keypti almennilegan ssd. Eftir mikið bras þar sem þurfti að fremja clean install á windows 10 er ekkert hljóð í tölvunni. Það kemur ekkert upp í playback devices, hvorki hátalarar né heyrnatól. Sýnist driverarnir vera í lagi. Þekkir einhver þetta vandamál?
Er málið bara að fara með tölvuna og rífa kjaft eða get ég það ekki lengur eftir að hafa fiktað í henni?
Er málið bara að fara með tölvuna og rífa kjaft eða get ég það ekki lengur eftir að hafa fiktað í henni?