Reynsla með iiyama skjái?
Sent: Fös 22. Júl 2016 13:04
Er að leitast eftir góðum skjá sem myndi henta vel í almenna tölvuvinnslu og svo nokkuð casual leikjaspilun (GTA, Tomb Raider etc....) sá þennan og lýst nokkuð vel á hann http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1407 Hefur einhver prófað þennan eða sambærilegan?
144hz er ekkert must og ég hef aldrei neitt verið yfir mig hrifinn af myndgæðum á 144hz skjám þá sérstaklega í vídeóglápi og þess háttar en á sama tíma vil ég ekki að skjárinn verði bottleneck á leikjaspilun. Orðið langt síðan að ég hef verið með almennilega borðtölvu, búinn að notast við lappa undanfarin ár. Hef verið að skoða að setja í eitt i5 (eða i7, fer eftir ýmsu) og hugsanlega 1060 combo.
144hz er ekkert must og ég hef aldrei neitt verið yfir mig hrifinn af myndgæðum á 144hz skjám þá sérstaklega í vídeóglápi og þess háttar en á sama tíma vil ég ekki að skjárinn verði bottleneck á leikjaspilun. Orðið langt síðan að ég hef verið með almennilega borðtölvu, búinn að notast við lappa undanfarin ár. Hef verið að skoða að setja í eitt i5 (eða i7, fer eftir ýmsu) og hugsanlega 1060 combo.