Síða 1 af 1

Skjákortsviftur, skipta um eða laga

Sent: Fös 15. Júl 2016 10:23
af MrSmile
Le question?
Er hægt að "smootha" viftunar upp eins og t.d. setja WD-40(eða sambærilegt) beint á viftunar eða verður alltaf að kaupa nýjar ?

Problim!
GeForce 560 Ti viftur að byrja hiksta á stað og jafnvel stoppa.

Temporary fix!
Rykhreinsaði(lagaðist í nokkrar vikur)
Ýta viftu á stað með putta eftir að kortið er byrjað að hitna!

Reality!
Very bad fix að nota puttana :popeyed

Mission !
Make video card last until new Ti of 1070 line is released \:D/

Re: Skjákortsviftur, skipta um eða laga

Sent: Fös 15. Júl 2016 14:44
af brain
Ég pantaði viftur frá Aliexpress. Kom á 3-5 vikum og endist enn. ( 1 11/2 ár )

t.d. http://www.aliexpress.com/item/2pcs-Lot ... 9609c664e8

WD 40 er ekki smurolía, notaðu heldur saumavélaolíu eða Prolong.

Re: Skjákortsviftur, skipta um eða laga

Sent: Fös 15. Júl 2016 16:54
af littli-Jake
Það eru margir mánuðir í að 1070 Ti komi út. Svona fix á kæliviftum eru vanalega ekki eitthvað sem endast lengi.

Ef þú hefur kunnáttuna í að skipta um viftu á kælingunni sjálfri er það besta lausnin. En að kuapa sér kælingu á þetta gamalt kort er eginlega ekki að borga sig.
Gætir sennilega gripið eitthvað 600 eða 700 kort til að brúa bilið fyrir lítinn penning. Sennilega er það skásta lausnin.