Er að setja saman tölvu, vantar ráðleggingar
Sent: Mán 04. Júl 2016 13:43
Góðan daginn,
ég er að fara að setja saman næstu tölvu og er í fyrsta skiptið að kaupa sjálfur hlutina í hana í staðinn fyrir að kaupa tilbúinn pakka.
Er kominn með ágætis hugmynd að vélinni (er mikið að vinna í myndbandagerð en vil líka geta spilað einhverja leiki á hana) en þarf klárlega ráðleggingar varðandi Móðurborð, Aflgjafa og Tölvukassa. Er að hugsa budget í kringum 250.000 kr, en hér er það sem ég held að sé orðið klárt hjá mér:
Örgjörvi: Intel i7 6700K 4.0 ~ 4.2 GHz
Skjákort: GTX 1070
Minni: 16GB (fer væntanlega eftir móðurborði hvaða týpur af minni ég enda í)
HDD: 500 GB Samsung 850 EVO + 3 TB Seagate 7200
Allar ráðleggingar væru mjög vel þegnar, takk!
ég er að fara að setja saman næstu tölvu og er í fyrsta skiptið að kaupa sjálfur hlutina í hana í staðinn fyrir að kaupa tilbúinn pakka.
Er kominn með ágætis hugmynd að vélinni (er mikið að vinna í myndbandagerð en vil líka geta spilað einhverja leiki á hana) en þarf klárlega ráðleggingar varðandi Móðurborð, Aflgjafa og Tölvukassa. Er að hugsa budget í kringum 250.000 kr, en hér er það sem ég held að sé orðið klárt hjá mér:
Örgjörvi: Intel i7 6700K 4.0 ~ 4.2 GHz
Skjákort: GTX 1070
Minni: 16GB (fer væntanlega eftir móðurborði hvaða týpur af minni ég enda í)
HDD: 500 GB Samsung 850 EVO + 3 TB Seagate 7200
Allar ráðleggingar væru mjög vel þegnar, takk!