Síða 1 af 1

Tollur að lækka á tæknibúnaði?

Sent: Þri 28. Jún 2016 23:46
af agustis
Hafið þið heyrt eitthvað um þessar toll breytinar?

http://www.itnews.com/article/3016554/all-your-consumer-tech-gear-should-be-cheaper-come-july-thats-the-end-date-for-import-tariffs.html
Greinin talar um að World Trade Organization sé að fara fella niður toll (tariff) á "advanced chips"

Mun þetta hafa einhver áhrif á verð tölvuíhluta hér á landi á næstunni eða yfir höfuð?

Re: Tollur að lækka á tæknibúnaði?

Sent: Þri 28. Jún 2016 23:52
af worghal
var ekki tölvubúnaður bara með vsk?

Re: Tollur að lækka á tæknibúnaði?

Sent: Mið 29. Jún 2016 00:20
af einarhr
Það eru engir tollar á tölvuíhlutum

Re: Tollur að lækka á tæknibúnaði?

Sent: Mið 29. Jún 2016 19:37
af Stuffz
mér dettur í hug..

Heildsali í US kaupir frá Hong Kong, borgar toll þar í landi, þú kaupir af honum hingað eitt stykki borgar toll hér, ef enginn tollur á vöru hér þá gott mál, ef enginn tollur heldur á vörunni frá Hong Kong til US þá enn betra mál, svo framarlega sem seljandinn lætur kaupandann njóta góðs af lækkun/afnámi tolla/gjalda.