Er orðin frekar ruglaður í þessum skjáum sem ég hef verið að skoða.
Ég er með asus GTX980Ti STRIX 6Gb skjákort og er að leyta mér að gaming skjáum.
Það sem ég vill er:
27" 2stk
100Hz+
upplausn hærri en 1920X1080
G-sync
Hef verið að skoða Asus ROG skjáina en hef séð MIKIÐ neikvætt með QC í samband við pixels og massive bleed á IPS panelunum.
Einhverjar hugmyndir ?

Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX