Síða 1 af 1
Vandamál með gamlan AMD 3000 xp
Sent: Fim 06. Jan 2005 19:01
af Festina
Hann var upprunalega í 2.2 ghz og gekk þannig síðan ég fékk hann fyrir nánast ári síðan, svo allt í einu fyrir stuttu var hann kominn niður í 2.0 ghz, gerði ég engar athugasemdir en núna hefur tölvan verið mjög hægvirk og sljó og tók ég þá eftir að hann vinnur einungis á 1 ghz núna, hvernig í anskotanum getur þetta gerst?
Er einhver leið til að laga þetta ? :S
Sent: Fim 06. Jan 2005 19:18
af kristjanm
Til þess að breyta þessu aftur þarftu að stilla það í BIOS.
Sent: Fim 06. Jan 2005 19:23
af Festina
ahh crap
það er líklegast algjört bitch
seinast þegar ég þurfti að fikta eitthvað í bios þá hrundi tölvan í hönk og hún þurfti í suddalega viðgerð sem kostaði mig 8 þús kall eða meira
Sent: Fös 07. Jan 2005 01:24
af Guffi
pift þart bara að fikra þig áfram í bios hlýtur að finna þetta
.Annars hef ég ekki hugmynd hvað ætti að gera annað
Sent: Fös 07. Jan 2005 07:24
af gnarr
finndu út hvernig þú gerir "clear CMOS" á móðurborðinu þínu, ættir að finna það í bæklingnum eða á heimasíðunni. þá geturu fiktað nánast ótakmarkað í biosnum. ef tölvan startar sér ekki, þá geriru svo bara "clear CMOS".
Sent: Lau 08. Jan 2005 02:30
af Pepsi
prófaðu að loada optimized defaults í bios!!!