27'' 1440p 144hz skjár
Sent: Sun 12. Jún 2016 01:44
Ég hef verið að leita að 27'' 1440p 144hz skjá en hef ekkert fundið, allavega ekki hér á landi. Ef þið vitið um svona skjá a einhverri síðu, endilaga setjið link hér fyrir neðan
Hnykill skrifaði:http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=61_141&product_id=815
Alfa skrifaði:https://www.tolvutek.is/vara/benq-xl2730z-27-led-full-hd-16-9-3d-144hz-skjar-svartur
og
http://tl.is/products/skjair#priceMax=3 ... 5B270%5D=1 (reyndar sérpöntun)
Alfa skrifaði:Hef ekki gert það sjálfur en persónulega myndi ég ekki kaupa ca 100 þús kr viðkvæma vöru eins og tölvuskjá að utan og þurfa að taka á mig sjálfur ef eitthvað kemur upp á og þá án ábyrgðar næstu 2 ár. En það er bara mitt álit.
Aperture skrifaði:Getur pantað "Kóreu" skjái á Ebay og yfirklukkað þá, ná að vísu aldrei nema 120Hz max en færð IPS pannel í staðin.
Passa sig að vera 100% að kaupa réttan skjá ef þú ætlar þá leið, skiptir máli að þeir séu DVI only og helst pixel-perfect
Búinn að nota einn svona í ríflega 2 ár, yfirklukkaður í 85hz þar sem ég klikkaði á týpunni og hann hefur ekki verið með neitt vesen, engir dauðir pixlar né neitt.
russi skrifaði:Aperture skrifaði:Getur pantað "Kóreu" skjái á Ebay og yfirklukkað þá, ná að vísu aldrei nema 120Hz max en færð IPS pannel í staðin.
Passa sig að vera 100% að kaupa réttan skjá ef þú ætlar þá leið, skiptir máli að þeir séu DVI only og helst pixel-perfect
Búinn að nota einn svona í ríflega 2 ár, yfirklukkaður í 85hz þar sem ég klikkaði á týpunni og hann hefur ekki verið með neitt vesen, engir dauðir pixlar né neitt.
Nú er ég löngu hættur að spá í skjáum og slíku nema þá fyrir myndvinnslu.
Þú talar um í þessu tilfelli ættu þeira að vera DVI only, hví svo? ER DVI ekki hálfdautt eða er það að luma eitthvað á sér?
akij skrifaði:Ég pantaði minn 24" 144hz Asus skjá frá Amazon fyrir 2 árum, kostaði 50þúsund hingað kominn. Ég ákvað að taka áhættu því verðið var svo gott. Það er alltaf áhætta að panta svona hluti af netinu því þetta bilar jafn mikið og annar vélbúnaður.
En að upphaflegu spurningunni þá eru bara tveir 27" skjáir sem koma til greina í dag fyrir leiki ef þú vilt fá gæði með þeim.
Asus 27" PG279Q, dýr en verulega góður skjár sem mun halda áfram að vera góður um ókomin ár. Getur pantað hann hjá Tölvulistanum.
http://tl.is/product/27-rog-pg279q-ips- ... 5hz-g-sync
og svo
Acer XB271HU. Ég hef ekki fundið hann hérlendis, gæti vel verið að hann leynist einhversstaðar en fæst á ágætis verði hjá Amazon. Prófaði þennan í vor, verulega góður skjár.
https://www.amazon.co.uk/Acer-Predator- ... 017DG09WM/
Þetta eru dýr kaup í dag, það fer ekkert á milli mála. Ég geri ráð fyrir að þú sért með NVIDIA skjákort, ef ekki þá ættiru frekar að skoða FreeSync skjái.
Flottur listi hér:
http://www.144hzmonitors.com/gaming-mon ... june-2016/
akij skrifaði:Jáá, ef þú ert að meina þessa stillingu í nvidia control panel (heitir DSR, dynamic super resolution) sem hækkar upplausnina sem leikurinn spilast í.. ég prófaði það, fannst bara skjákortið ekki vera að höndla það. Mæli ekki með því þannig séð. Um að gera að prófa og fikta
Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Jáá, ef þú ert að meina þessa stillingu í nvidia control panel (heitir DSR, dynamic super resolution) sem hækkar upplausnina sem leikurinn spilast í.. ég prófaði það, fannst bara skjákortið ekki vera að höndla það. Mæli ekki með því þannig séð. Um að gera að prófa og fikta
ég er bara að hugsa hvort að gera það og að nota 1440p skjá er það sama?, ég prufaði þetta og skjárinn sjálfur var ennþá í 1080p en það kom nýr kostur í graphics setting í leikjum fyrir mig sem var 3560x1440.
akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Jáá, ef þú ert að meina þessa stillingu í nvidia control panel (heitir DSR, dynamic super resolution) sem hækkar upplausnina sem leikurinn spilast í.. ég prófaði það, fannst bara skjákortið ekki vera að höndla það. Mæli ekki með því þannig séð. Um að gera að prófa og fikta
ég er bara að hugsa hvort að gera það og að nota 1440p skjá er það sama?, ég prufaði þetta og skjárinn sjálfur var ennþá í 1080p en það kom nýr kostur í graphics setting í leikjum fyrir mig sem var 3560x1440.
Nei það er ekki það sama, það er alveg á tæru. Eina sem þetta gerir er að keyra leikinn í hærri upplausn. Semsagt textures eru "minni".
Getur lesið um þetta á geforce.com:
http://www.geforce.com/whats-new/articl ... y-graphics
Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Jáá, ef þú ert að meina þessa stillingu í nvidia control panel (heitir DSR, dynamic super resolution) sem hækkar upplausnina sem leikurinn spilast í.. ég prófaði það, fannst bara skjákortið ekki vera að höndla það. Mæli ekki með því þannig séð. Um að gera að prófa og fikta
ég er bara að hugsa hvort að gera það og að nota 1440p skjá er það sama?, ég prufaði þetta og skjárinn sjálfur var ennþá í 1080p en það kom nýr kostur í graphics setting í leikjum fyrir mig sem var 3560x1440.
Nei það er ekki það sama, það er alveg á tæru. Eina sem þetta gerir er að keyra leikinn í hærri upplausn. Semsagt textures eru "minni".
Getur lesið um þetta á geforce.com:
http://www.geforce.com/whats-new/articl ... y-graphics
þannig að leikurinn lítur alveg eins út eins og hann myndi líta út á 1440p skjá?
akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Jáá, ef þú ert að meina þessa stillingu í nvidia control panel (heitir DSR, dynamic super resolution) sem hækkar upplausnina sem leikurinn spilast í.. ég prófaði það, fannst bara skjákortið ekki vera að höndla það. Mæli ekki með því þannig séð. Um að gera að prófa og fikta
ég er bara að hugsa hvort að gera það og að nota 1440p skjá er það sama?, ég prufaði þetta og skjárinn sjálfur var ennþá í 1080p en það kom nýr kostur í graphics setting í leikjum fyrir mig sem var 3560x1440.
Nei það er ekki það sama, það er alveg á tæru. Eina sem þetta gerir er að keyra leikinn í hærri upplausn. Semsagt textures eru "minni".
Getur lesið um þetta á geforce.com:
http://www.geforce.com/whats-new/articl ... y-graphics
þannig að leikurinn lítur alveg eins út eins og hann myndi líta út á 1440p skjá?
Já og nei, með 1440p skjá þá færðu meira pláss fyrir punktana. Með þessu ertu bara að troða fleiri punktum á sama svæði. Það verður allt "minna". Kann ekki alveg að útskýra þetta. Verður eiginlega að prófa það til að sjá hvað ég meina.
Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Jáá, ef þú ert að meina þessa stillingu í nvidia control panel (heitir DSR, dynamic super resolution) sem hækkar upplausnina sem leikurinn spilast í.. ég prófaði það, fannst bara skjákortið ekki vera að höndla það. Mæli ekki með því þannig séð. Um að gera að prófa og fikta
ég er bara að hugsa hvort að gera það og að nota 1440p skjá er það sama?, ég prufaði þetta og skjárinn sjálfur var ennþá í 1080p en það kom nýr kostur í graphics setting í leikjum fyrir mig sem var 3560x1440.
Nei það er ekki það sama, það er alveg á tæru. Eina sem þetta gerir er að keyra leikinn í hærri upplausn. Semsagt textures eru "minni".
Getur lesið um þetta á geforce.com:
http://www.geforce.com/whats-new/articl ... y-graphics
þannig að leikurinn lítur alveg eins út eins og hann myndi líta út á 1440p skjá?
Já og nei, með 1440p skjá þá færðu meira pláss fyrir punktana. Með þessu ertu bara að troða fleiri punktum á sama svæði. Það verður allt "minna". Kann ekki alveg að útskýra þetta. Verður eiginlega að prófa það til að sjá hvað ég meina.
okay, takk kærlega er að fara að fá mér gtx 1070 og hef heyrt að þetta kort er mjog gott ef þu vilt spila competitive leiki (setja a 1080p og vera með 144hz skjá) og líka að þetta kort er svona ''sweet spot'' fyrir 1440p ultra 60 fps fyrir flesta leiki svo mig langaði að eiga skjá sem gæti gert bæði en hagnaðarlega séð virðist það ekki virka fyrir mig
akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Jáá, ef þú ert að meina þessa stillingu í nvidia control panel (heitir DSR, dynamic super resolution) sem hækkar upplausnina sem leikurinn spilast í.. ég prófaði það, fannst bara skjákortið ekki vera að höndla það. Mæli ekki með því þannig séð. Um að gera að prófa og fikta
ég er bara að hugsa hvort að gera það og að nota 1440p skjá er það sama?, ég prufaði þetta og skjárinn sjálfur var ennþá í 1080p en það kom nýr kostur í graphics setting í leikjum fyrir mig sem var 3560x1440.
Nei það er ekki það sama, það er alveg á tæru. Eina sem þetta gerir er að keyra leikinn í hærri upplausn. Semsagt textures eru "minni".
Getur lesið um þetta á geforce.com:
http://www.geforce.com/whats-new/articl ... y-graphics
þannig að leikurinn lítur alveg eins út eins og hann myndi líta út á 1440p skjá?
Já og nei, með 1440p skjá þá færðu meira pláss fyrir punktana. Með þessu ertu bara að troða fleiri punktum á sama svæði. Það verður allt "minna". Kann ekki alveg að útskýra þetta. Verður eiginlega að prófa það til að sjá hvað ég meina.
okay, takk kærlega er að fara að fá mér gtx 1070 og hef heyrt að þetta kort er mjog gott ef þu vilt spila competitive leiki (setja a 1080p og vera með 144hz skjá) og líka að þetta kort er svona ''sweet spot'' fyrir 1440p ultra 60 fps fyrir flesta leiki svo mig langaði að eiga skjá sem gæti gert bæði en hagnaðarlega séð virðist það ekki virka fyrir mig
Þú verður ekki betur settur en að vera með GTX1070 og 1080p skjá. Massíft overkill fyrir cs, en hver vill ekki vera með overkill?
Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:ég er bara að hugsa hvort að gera það og að nota 1440p skjá er það sama?, ég prufaði þetta og skjárinn sjálfur var ennþá í 1080p en það kom nýr kostur í graphics setting í leikjum fyrir mig sem var 3560x1440.
Nei það er ekki það sama, það er alveg á tæru. Eina sem þetta gerir er að keyra leikinn í hærri upplausn. Semsagt textures eru "minni".
Getur lesið um þetta á geforce.com:
http://www.geforce.com/whats-new/articl ... y-graphics
þannig að leikurinn lítur alveg eins út eins og hann myndi líta út á 1440p skjá?
Já og nei, með 1440p skjá þá færðu meira pláss fyrir punktana. Með þessu ertu bara að troða fleiri punktum á sama svæði. Það verður allt "minna". Kann ekki alveg að útskýra þetta. Verður eiginlega að prófa það til að sjá hvað ég meina.
okay, takk kærlega er að fara að fá mér gtx 1070 og hef heyrt að þetta kort er mjog gott ef þu vilt spila competitive leiki (setja a 1080p og vera með 144hz skjá) og líka að þetta kort er svona ''sweet spot'' fyrir 1440p ultra 60 fps fyrir flesta leiki svo mig langaði að eiga skjá sem gæti gert bæði en hagnaðarlega séð virðist það ekki virka fyrir mig
Þú verður ekki betur settur en að vera með GTX1070 og 1080p skjá. Massíft overkill fyrir cs, en hver vill ekki vera með overkill?
ég var meira að hugsa út í BF4, 1080p 144hz monitor ætti að bæta ''gameplay reynsluna'' (býst ég við)
akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:
Nei það er ekki það sama, það er alveg á tæru. Eina sem þetta gerir er að keyra leikinn í hærri upplausn. Semsagt textures eru "minni".
Getur lesið um þetta á geforce.com:
http://www.geforce.com/whats-new/articl ... y-graphics
þannig að leikurinn lítur alveg eins út eins og hann myndi líta út á 1440p skjá?
Já og nei, með 1440p skjá þá færðu meira pláss fyrir punktana. Með þessu ertu bara að troða fleiri punktum á sama svæði. Það verður allt "minna". Kann ekki alveg að útskýra þetta. Verður eiginlega að prófa það til að sjá hvað ég meina.
okay, takk kærlega er að fara að fá mér gtx 1070 og hef heyrt að þetta kort er mjog gott ef þu vilt spila competitive leiki (setja a 1080p og vera með 144hz skjá) og líka að þetta kort er svona ''sweet spot'' fyrir 1440p ultra 60 fps fyrir flesta leiki svo mig langaði að eiga skjá sem gæti gert bæði en hagnaðarlega séð virðist það ekki virka fyrir mig
Þú verður ekki betur settur en að vera með GTX1070 og 1080p skjá. Massíft overkill fyrir cs, en hver vill ekki vera með overkill?
ég var meira að hugsa út í BF4, 1080p 144hz monitor ætti að bæta ''gameplay reynsluna'' (býst ég við)
Ekki spurning. Sjálfur ætla ég í GTX1080, bara því ég keypti GTX970 fyrir 2 árum og BF4 er í dag að hangsa í kringum 120-130fps í dag, þannig ég fæ aldrei full 144hz eins og skjárinn sýnir. Ekki það að ég sé að kvarta, maður er bara vélbúnaðarfíkill.
Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:þannig að leikurinn lítur alveg eins út eins og hann myndi líta út á 1440p skjá?
Já og nei, með 1440p skjá þá færðu meira pláss fyrir punktana. Með þessu ertu bara að troða fleiri punktum á sama svæði. Það verður allt "minna". Kann ekki alveg að útskýra þetta. Verður eiginlega að prófa það til að sjá hvað ég meina.
okay, takk kærlega er að fara að fá mér gtx 1070 og hef heyrt að þetta kort er mjog gott ef þu vilt spila competitive leiki (setja a 1080p og vera með 144hz skjá) og líka að þetta kort er svona ''sweet spot'' fyrir 1440p ultra 60 fps fyrir flesta leiki svo mig langaði að eiga skjá sem gæti gert bæði en hagnaðarlega séð virðist það ekki virka fyrir mig
Þú verður ekki betur settur en að vera með GTX1070 og 1080p skjá. Massíft overkill fyrir cs, en hver vill ekki vera með overkill?
ég var meira að hugsa út í BF4, 1080p 144hz monitor ætti að bæta ''gameplay reynsluna'' (býst ég við)
Ekki spurning. Sjálfur ætla ég í GTX1080, bara því ég keypti GTX970 fyrir 2 árum og BF4 er í dag að hangsa í kringum 120-130fps í dag, þannig ég fæ aldrei full 144hz eins og skjárinn sýnir. Ekki það að ég sé að kvarta, maður er bara vélbúnaðarfíkill.
ég keypti mér líka tölvu fyrir 2 árum. Eini munurinn að ég er fastur með 750ti xD
akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:Tonikallinn skrifaði:akij skrifaði:
Já og nei, með 1440p skjá þá færðu meira pláss fyrir punktana. Með þessu ertu bara að troða fleiri punktum á sama svæði. Það verður allt "minna". Kann ekki alveg að útskýra þetta. Verður eiginlega að prófa það til að sjá hvað ég meina.
okay, takk kærlega er að fara að fá mér gtx 1070 og hef heyrt að þetta kort er mjog gott ef þu vilt spila competitive leiki (setja a 1080p og vera með 144hz skjá) og líka að þetta kort er svona ''sweet spot'' fyrir 1440p ultra 60 fps fyrir flesta leiki svo mig langaði að eiga skjá sem gæti gert bæði en hagnaðarlega séð virðist það ekki virka fyrir mig
Þú verður ekki betur settur en að vera með GTX1070 og 1080p skjá. Massíft overkill fyrir cs, en hver vill ekki vera með overkill?
ég var meira að hugsa út í BF4, 1080p 144hz monitor ætti að bæta ''gameplay reynsluna'' (býst ég við)
Ekki spurning. Sjálfur ætla ég í GTX1080, bara því ég keypti GTX970 fyrir 2 árum og BF4 er í dag að hangsa í kringum 120-130fps í dag, þannig ég fæ aldrei full 144hz eins og skjárinn sýnir. Ekki það að ég sé að kvarta, maður er bara vélbúnaðarfíkill.
ég keypti mér líka tölvu fyrir 2 árum. Eini munurinn að ég er fastur með 750ti xD
Já sæll, það verður svakalegt stökk fyrir þig. Gameplay reynslan á eftir að fara úr böndum. Happy fraggin season coming up. Gætir fengið fullnægingu yfir spiluninni, þú verður að passa þig.