Síða 1 af 1
Einhverjir með reynslu af Massdrop?.
Sent: Fös 10. Jún 2016 15:37
af Macgurka
Sérstaklega af skjám eða skjákortum virðast vera margir góðir dílar og shipping sem rústar ekki veskinu.
Svo er maður að spara að kaupa þar í stað hérna heima?.
Re: Einhverjir með reynslu af Massdrop?.
Sent: Fös 10. Jún 2016 16:30
af Varg
Eini galinn sem mér finnst við að versla á Massdrop er að það er alltaf biðtími frá því að droppið endar og þar til að þeir senda frá sér vörunna. Þetta er ekki síða til að versla á ef þig vantar eithvað sem fyrst.
Re: Einhverjir með reynslu af Massdrop?.
Sent: Fös 10. Jún 2016 18:47
af mercury
Getur gert fin kaup tharna en ja mikill bidtimi.
Re: Einhverjir með reynslu af Massdrop?.
Sent: Fös 10. Jún 2016 22:56
af Xovius
Hef ekki verslað tölvuvörur þaðan en eitthvað af útilegubúnaði og ýmsu skemmtilegu og get algerlega staðfest þetta með biðtímann. Þeir basically fá inn pantanir fyrir eins miklu og þeir geta og fá þetta síðan sent hægt og rólega frá framleiðanda, endurpakka þessu og senda þetta svo til þín.