Síða 1 af 1

Ráðleggingar við uppsetningu!

Sent: Mið 01. Jún 2016 14:59
af Goodmann
Sælir vaktarar

Ég keypti tölvu frá Tölvutek á síðasta ári, Kassi og smá dót frá mér, sumt gæti verið algert rugl að hafa en TT setti ekkert út á að koma því fyrir. Annars eru helstu hlutir frá þeim (er svo sem sáttur) og vildi vita hvort ekki væri einhver veit um hvert ég ætti helst að snúa mér til að fara yfir uppbyggingu og vinnslu, svona almennt að fara yfir gripinn. Finnst hún vinna dálítið kjánalega stundum.

Þetta er svo gripurinn:

Kassi: Cool Master 690 II advanced

Operating System
Windows 10 Pro 64-bit
CPU
AMD FX-8320 41 °C
Vishera 32nm Technology
RAM
16.0GB Dual-Channel DDR3 @ 803MHz (11-11-11-28)
Motherboard
Gigabyte Technology Co. Ltd. 970A-DS3P (CPU 1) 35 °C
Graphics
S24D390 (1920x1080@60Hz)
Philips 230C (1920x1080@60Hz)
4096MB ATI AMD Radeon R9 380 Series (Gigabyte) 53 °C
Storage
238GB PLEXTOR PX-256M6S (SSD)
232GB Western Digital WDC WD2500JS-60NCB1 (SATA) 38 °C
465GB Western Digital WDC WD5000AAKS-00A7B0 (SATA) 38 °C
931GB SAMSUNG HD103SJ (SATA) 32 °C
Optical Drives
No optical disk drives detected
Audio
ASUS Xonar DGX Audio Device
Audio
Sound Cards
AMD High Definition Audio Device
ASUS Xonar DGX Audio Device
HD Webcam C270
Realtek High Definition Audio
Playback Devices
Speakers (Realtek High Definition Audio)
Realtek Digital Output (Realtek High Definition Audio)
Speakers (ASUS Xonar DGX Audio Device) (default)
Digital Output (ASUS Xonar DGX Audio Device)
1 - S24D390 (AMD High Definition Audio Device)
Recording Devices
Stereo Mix (ASUS Xonar DGX Audio Device)
Microphone (ASUS Xonar DGX Audio Device)
Wave (ASUS Xonar DGX Audio Device)
Microphone (Realtek High Definition Audio)
Aux (ASUS Xonar DGX Audio Device)
Line In (ASUS Xonar DGX Audio Device)
Microphone (HD Webcam C270) (default)

Upplýsingarnar eru Copy/paste af speccy. Annars er Win 10 hakk á henni og authenticatorin datt út og ég fann ekki neitt nema rússneska útgáfu á sínum tíma og hætti við. Svo eru nokkrar viftur í greyinu sem mér finnst fjandi hávaðasamar, og get t.d. ekki haft hana í gangi þegar ég sef. Ég hef látið mér detta til hugar að setja vatnskælingu í hana en veit ekki hverja ég ætti að velja og jafnvel að skipta út kassanum fyrir einhvern mun hljóðlátari.

Mig vantar sem sagt að vita hvort ekki sé einhvert sem ég gæti farið með gripinn og látið fara yfir og pússa og sjæna hann aðeins upp.

Kveðja
Goodmann