Ráðleggingar fyrir high end tölvu með GTX 1080
Sent: Sun 22. Maí 2016 19:24
Sælir,
núna þegar 1080 fer að koma til landsins ætla ég að byggja mér nýtt high end leikja/allt system. Vill vera VR ready þar sem ég ætla að fá mér HTC Vive bráðum og 1080 lítur svakalega vel út. Ég er búinn að vera að skoða ýmsa parta og nú vantar mér bara álit frá ykkur og ráðleggingar.
Ég multitaska mjög mikið og vill geta streamað, spilað leiki og fleira á sama tíma og þessvegna held ég að ég fari í 6700k uppá að fá hyperthreading og að minnsta kosti 16GB af RAM. Ég held að ég fari í 250GB M.2 drif uppá fáránlegann hraða í startup, opna forrit og vinna með video. Svosem ekki nauðsynlegt en þetta er "want, not need" rig. Ég á ábyggilega eftir að overclocka þetta allt svoldið svo ég vill vera með ágætis móðurborð með góðu power delivery systemi og svo þarf ég náttúrulega m.2 slots og svona.
Hérna er það sem ég er búinn að vera að skoða og ég væri endilega til í hugmyndir að einhverju betra/ódýrara eða ef það er eitthvað þarna sem ykkur finnst vera alveg gagnlaust.
Örgjörvi: Intel i7 6700K - 56.950kr
Einhver með góð rök til að fara frekar í 6600k eða jafnvel 2011 örgjörva?
Kæling: CoolerMaster Hyper 412S - 7.950kr
Er svosem ekkert viss með þetta, var jafnvel að spá í að fara í H100i. En annars langar mig líka að setja upp almennilegt custom water cooling loop einn daginn.
RAM: Corsair VEN 2x8GB 2400 - 16.750kr
Hef lítinn áhuga á að borga tvöfalt meira fyrir 3000mhz. Þægilegt að hafa 2x8 sticks uppá að henda inn fleiri í framtíðinni.
Móðurborð: Asus Z170-K - 24.750kr
Þetta er alltaf erfiðast að ákveða finnst mér. Fór bara í top of the line síðast þegar ég byggði með Asus Rampage IV Extreme en það er svosem bara peningaeyðsla #Buyer'sRemorse. Væri endilega til í vel studdar hugmyndir varðandi móðurborðið. Hefði ekkert á móti því að halda því við Rautt/Svart þema líka, en það er svosem ekki aðalatriðið. Fer ekki yfir 50þús og væri helst til í að spara einhverja þúsundkalla þarna.
OS diskur: Samsung 950 Pro 256GB - 36.950kr
Þessi er svakalegur. NVME drif sem er fáránlega hratt. Frekar dýrt jú en ég held að það sé þess virði, sammála?
Aflgjafi: Corsair CX750M - 18.750kr
Hafði líka aðeins pælt í AX860i en hann er bara svo svakalega dýr og 750w með 80+ vottun er meira en nóg.
Kassi: CoolerMaster MasterCase 5 Pro - 35.950kr
Hef verið hrifinn af þessum í svoldinn tíma. Nóg af plássi fyrir vatnskassa og svo væri ég jafnvel til í að mála hann.
Skjákort: Nvidia GTX 1080 - xxx.xxxkr
Þetta endar þá í um 200k fyrir skjákort og ég geri ráð fyrir að það verði að minnsta kosti 120k í viðbót. Er með geymsludiska og jaðartæki nú þegar en er svona aðeins að spá í að upgrade'a skjáinn minn líka. Það er samt ekkert huge priority hjá mér. Endilega látið mig vita ef það er eitthvað sem ég er að gleyma/gera svakalega heimskulegt.
Btw, er einhver með einhverjar fréttir um hvenær 1080 fer að koma til landsins? Einnig hversu mikil biðin í non-founders edition verður?
núna þegar 1080 fer að koma til landsins ætla ég að byggja mér nýtt high end leikja/allt system. Vill vera VR ready þar sem ég ætla að fá mér HTC Vive bráðum og 1080 lítur svakalega vel út. Ég er búinn að vera að skoða ýmsa parta og nú vantar mér bara álit frá ykkur og ráðleggingar.
Ég multitaska mjög mikið og vill geta streamað, spilað leiki og fleira á sama tíma og þessvegna held ég að ég fari í 6700k uppá að fá hyperthreading og að minnsta kosti 16GB af RAM. Ég held að ég fari í 250GB M.2 drif uppá fáránlegann hraða í startup, opna forrit og vinna með video. Svosem ekki nauðsynlegt en þetta er "want, not need" rig. Ég á ábyggilega eftir að overclocka þetta allt svoldið svo ég vill vera með ágætis móðurborð með góðu power delivery systemi og svo þarf ég náttúrulega m.2 slots og svona.
Hérna er það sem ég er búinn að vera að skoða og ég væri endilega til í hugmyndir að einhverju betra/ódýrara eða ef það er eitthvað þarna sem ykkur finnst vera alveg gagnlaust.
Örgjörvi: Intel i7 6700K - 56.950kr
Einhver með góð rök til að fara frekar í 6600k eða jafnvel 2011 örgjörva?
Kæling: CoolerMaster Hyper 412S - 7.950kr
Er svosem ekkert viss með þetta, var jafnvel að spá í að fara í H100i. En annars langar mig líka að setja upp almennilegt custom water cooling loop einn daginn.
RAM: Corsair VEN 2x8GB 2400 - 16.750kr
Hef lítinn áhuga á að borga tvöfalt meira fyrir 3000mhz. Þægilegt að hafa 2x8 sticks uppá að henda inn fleiri í framtíðinni.
Móðurborð: Asus Z170-K - 24.750kr
Þetta er alltaf erfiðast að ákveða finnst mér. Fór bara í top of the line síðast þegar ég byggði með Asus Rampage IV Extreme en það er svosem bara peningaeyðsla #Buyer'sRemorse. Væri endilega til í vel studdar hugmyndir varðandi móðurborðið. Hefði ekkert á móti því að halda því við Rautt/Svart þema líka, en það er svosem ekki aðalatriðið. Fer ekki yfir 50þús og væri helst til í að spara einhverja þúsundkalla þarna.
OS diskur: Samsung 950 Pro 256GB - 36.950kr
Þessi er svakalegur. NVME drif sem er fáránlega hratt. Frekar dýrt jú en ég held að það sé þess virði, sammála?
Aflgjafi: Corsair CX750M - 18.750kr
Hafði líka aðeins pælt í AX860i en hann er bara svo svakalega dýr og 750w með 80+ vottun er meira en nóg.
Kassi: CoolerMaster MasterCase 5 Pro - 35.950kr
Hef verið hrifinn af þessum í svoldinn tíma. Nóg af plássi fyrir vatnskassa og svo væri ég jafnvel til í að mála hann.
Skjákort: Nvidia GTX 1080 - xxx.xxxkr
Þetta endar þá í um 200k fyrir skjákort og ég geri ráð fyrir að það verði að minnsta kosti 120k í viðbót. Er með geymsludiska og jaðartæki nú þegar en er svona aðeins að spá í að upgrade'a skjáinn minn líka. Það er samt ekkert huge priority hjá mér. Endilega látið mig vita ef það er eitthvað sem ég er að gleyma/gera svakalega heimskulegt.
Btw, er einhver með einhverjar fréttir um hvenær 1080 fer að koma til landsins? Einnig hversu mikil biðin í non-founders edition verður?