Mögulegt bottleneck

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Mögulegt bottleneck

Pósturaf ZiRiuS » Þri 03. Maí 2016 00:35

Hæhæ.

Það gæti verið að ég sé að bulla hérna en mér finnst ég vera að fá bottleneck í leikjum og næ ekki því FPS sem ég vil. Sko það eina sem mér dettur í hug er örgjörvinn eða harði diskurinn, eru þið sammála því?

Hérna eru specs:

móðurborð: ASRock X79 Extreme6 ATX Intel
Örri: Intel Core i7 3820 Quad Core 3.8GHz
Skjákort: ASUS Strix GeForce GTX 970 4GB OC Edition
Minni1: GeiL 12GB (3x4GB) Enhance Corsa 1600MHz DDR3
Minni2: G.Skill 12GB (3x4GB) Ripjaws 1600MHz DDR3
Diskur: 120GB SATA3 Mushkin SSD 2.5'' Chronos
OS: Windows 7 Ultimate

Hvað segið þið? Er ég í röööglinu? Hvað gæti verið að valda fps flökkti? Helstu leikirnir eru á SSD disknum en hann er nánast fullur, getur það verið að valda laggi?
Síðast breytt af ZiRiuS á Þri 03. Maí 2016 01:58, breytt samtals 1 sinni.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mögulegt bottleneck

Pósturaf worghal » Þri 03. Maí 2016 00:48

skjákort?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

BLADE
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 03:19
Reputation: 3
Staðsetning: taking my special serum
Staða: Ótengdur

Re: Mögulegt bottleneck

Pósturaf BLADE » Þri 03. Maí 2016 01:29

worghal skrifaði:skjákort?


mer synist hann vera með ASUS Strix GeForce GTX 970 4GB OC Edition, miða við undirskrifina hans :P :D



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mögulegt bottleneck

Pósturaf ZiRiuS » Þri 03. Maí 2016 01:58

Já vá sorry, gleymdi að setja skjákortið (sem er í undirskriftinni líka), bætti því samt við.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Mögulegt bottleneck

Pósturaf worghal » Þri 03. Maí 2016 02:12

ZiRiuS skrifaði:Já vá sorry, gleymdi að setja skjákortið (sem er í undirskriftinni líka), bætti því samt við.

BLADE skrifaði:
worghal skrifaði:skjákort?


mer synist hann vera með ASUS Strix GeForce GTX 970 4GB OC Edition, miða við undirskrifina hans :P :D


afsakið, þreytan að segja til sín :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mögulegt bottleneck

Pósturaf Dr3dinn » Þri 03. Maí 2016 08:38

Spurning að prófa hafa hdd tóman/lítið á honum og annan fyrir dótið hjá þér. En efa það myndi hafa svona mikil áhrif (nema fpsið sem þú vilt er örlítið hærra).

Pælingar : 1) Langt síðan þú formataðir 2) eða uppfærðir drivera 3)stillingar hugsanlega koma til greina 4) fer líklegast eftir eðli leikjanna sem þú ert að spila..

Alveg pæling hvort nýr hdd myndi gera kraftaverk ef þessi er farinn að segja til ára sinna, en sýnist týpan ekkert vera eldgömul...en er nývaknaður svo með fyrirvara :)

Eigðu góðan dag andri minn.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 170
Staða: Ótengdur

Re: Mögulegt bottleneck

Pósturaf kizi86 » Þri 03. Maí 2016 10:30

Hverjar eru hitatölur á skjakorti og Örgjörva undir álagi?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Póstkassi
has spoken...
Póstar: 189
Skráði sig: Mið 03. Okt 2012 00:13
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Mögulegt bottleneck

Pósturaf Póstkassi » Þri 03. Maí 2016 11:07

Hvað er mikið af lausu plássi á ssd disknum. Hef lent í veseni með mína diska ef það er innan við 10-15 gb eftir af plássi



Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mögulegt bottleneck

Pósturaf ZiRiuS » Þri 03. Maí 2016 11:32

Freði: Ég er nefnilega bara með essential hluti á SSD disknum. Bara leiki og forrit, en hann er kominn í rautt útaf því. Það eru nokkrir mánuðir síðan á formattaði (í haust minnir mig), helstu driverar eru up to date, stillingar ættu að vera good. Spurning um að reyna að prufa að henda út einhverju af disknum og sjá hvort það lagi eitthvað.

kizi86: Hiti er við eðlilegt ástand, CPU, GPU og SSD.

Póstkassi: Það eru tæp 4GB eftir á SSD disknum.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 622
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 100
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mögulegt bottleneck

Pósturaf Dr3dinn » Þri 03. Maí 2016 12:07

Alveg kominn tími á fjárfestingu í almennilegum sdd og stærri :) ?
(leikir í dag svo stórir að þetta fyllist strax)

Tekur bara pókerinn næstu helgi þá er þetta komið!


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Mögulegt bottleneck

Pósturaf ZiRiuS » Þri 03. Maí 2016 15:01

Haha já kannski



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Varg
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 24. Mar 2011 20:17
Reputation: 3
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Mögulegt bottleneck

Pósturaf Varg » Þri 03. Maí 2016 18:44

hvaða fps ertu að sækjast eftir og í kvaða upplausn?


Corsair Carbite 200R Gigabyte G1 Sniper Z97 Intel I7 4790K @ 4.0 GHz Cooler Master V8 GTS Crucial BallistiX Sport 16GB DDR3 1600MHz Gigabyte GTX 970 G1 Gaming 4Gb Samsung EVO 250 Gb 2TB Seagate 7200 HDD

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1262
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Mögulegt bottleneck

Pósturaf Njall_L » Þri 03. Maí 2016 19:30

Nýr SSD er sennilega ekki að fara að laga FPS count hjá þér en vissulega er ekki gott að hafa svona lítið pláss eftir á honum. Það fyrsta sem að mér dettur í hug er að leikirnir sem þú sért að spila séu ekki optimized fyrir W7 og að driverarnir fyrir skjákortið séu það ekki heldur. Myndi alveg skoða að uppfæra í W10 ef ég væri í þínum sporum


Löglegt WinRAR leyfi