Skjákort sem þið mælið með
Sent: Lau 30. Apr 2016 15:33
Sælir Vaktarar
Þannig er mál með vexti að ég er nýbúnin að fá mér 144 Hz skjá (keypti mér http://att.is/product/asus-24-vg248qe-skjar) sem að hefur verið að virka æðislega vel fyrir mig. Hinsvegar er skjákortið mitt GTX 760 c.a. 3 ára gamalt farið að hamla FPS í leikjum hjá mér (Yfirleitt í kringum 70-80 í meira intense leikjunum. Þannig að ég held að það sé kominn tími að uppfæra og lýtur GTX 970 best út. Hinsvegar er ég að velta fyrir mér hvort að nýja serían frá NVidia sé væntanleg því að það er ekkert verra en að kaupa sér nýjan íhlut og fá svo að vita að það er að koma betri sería innan skamms.
Er það þess virði að uppfæra úr GTX 760 2GB í GTX 970 4GB eða ætti ég frekar að bíða eftir nýjustu seríu frá NVidia og fá kort sem að mun hugsanlega endast lengur?
Þannig er mál með vexti að ég er nýbúnin að fá mér 144 Hz skjá (keypti mér http://att.is/product/asus-24-vg248qe-skjar) sem að hefur verið að virka æðislega vel fyrir mig. Hinsvegar er skjákortið mitt GTX 760 c.a. 3 ára gamalt farið að hamla FPS í leikjum hjá mér (Yfirleitt í kringum 70-80 í meira intense leikjunum. Þannig að ég held að það sé kominn tími að uppfæra og lýtur GTX 970 best út. Hinsvegar er ég að velta fyrir mér hvort að nýja serían frá NVidia sé væntanleg því að það er ekkert verra en að kaupa sér nýjan íhlut og fá svo að vita að það er að koma betri sería innan skamms.
Er það þess virði að uppfæra úr GTX 760 2GB í GTX 970 4GB eða ætti ég frekar að bíða eftir nýjustu seríu frá NVidia og fá kort sem að mun hugsanlega endast lengur?