Síða 1 af 1
4k skjár.
Sent: Fim 14. Apr 2016 17:49
af bu11d0g
Sælir félagar.
Ég er að hugsa um að kaupa mér 4k skjá
http://tl.is/product/28-asus-pb287q-1ms-4k-3480x2160Þarf ég eitthvað sérstakt skjákort til þess að ná videoum sem ég er að horfa á í full gæði s.s. 4k video í því eða ?
Re: 4k skjár.
Sent: Fim 14. Apr 2016 18:20
af HalistaX
Myndi taka þennan frekar. Aðeins dýrari en þú veist, IPS!
https://tecshop.is/products/asus-pb279q ... -hd-159070
Re: 4k skjár.
Sent: Fim 14. Apr 2016 18:21
af Klemmi
Já, þú þarft skjákort sem styður 4k upplausnina, þ.e. 3840x2160
Öll nVidia GTX600+ kort styðja hana, en annars þarft þú í raun að fletta því bara upp hvað skjákortið þitt styður.
Re: 4k skjár.
Sent: Fim 14. Apr 2016 18:40
af sveik
Upplausn - 3840 x 2160 @ 60 Hz (DisplayPort), 3840 x 2160 @ 30 Hz (HDMI)
Ef þú vilt not hann á 60hz þarftu amk.
DisplayPort 1.2 svo þarf eitthvað skjákorts-skrímsli til að geta spilað leiki í 4k.
Fyrst þú ert að fá þér 4k skjá af hverju ekki að fara
alla leið
Re: 4k skjár.
Sent: Fim 14. Apr 2016 18:57
af nidur
Svo er líka spurning hvort þú viljir 144hz í leiki eða ips upp á betri gæði í mynd.
Re: 4k skjár.
Sent: Fim 14. Apr 2016 19:51
af oskar9
nidur skrifaði:Svo er líka spurning hvort þú viljir 144hz í leiki eða ips upp á betri gæði í mynd.
144HZ í 4K ? á hvaða skjákorti ?
Re: 4k skjár.
Sent: Fim 14. Apr 2016 20:02
af bu11d0g
Fjárhagurinn leyfir ekki dýrari 4k skjá en þennann.
Re: 4k skjár.
Sent: Fim 14. Apr 2016 21:32
af nidur
oskar9 skrifaði:144HZ í 4K ? á hvaða skjákorti ?
Það er hægt að spila marga leiki í 4k sem eru að ná 100+ FPS í Sli
En annars er þetta hérna eitthvað sem OP ætti að kíkja á
http://www.144hzmonitors.com/gaming-mon ... pril-2016/
Re: 4k skjár.
Sent: Fim 14. Apr 2016 23:26
af svanur08
Ég prufaði að spila 4k myndband af youtube það hökktir bara í drasl.
Re: 4k skjár.
Sent: Fös 15. Apr 2016 00:14
af mind
Þetta er akkurat rosalega mikið fyrir peninginn skjár. Auðvitað er IPS / 165Hz, G-sync o.s.f. betra en það er bara annar handleggur með annan verðmiða.
Mundu bara passa sért einmitt örugglega með displayport 1.2, annars verður 4K mjög höktandi og vond reynsla fyrir þig
Re: 4k skjár.
Sent: Fös 15. Apr 2016 00:34
af Tóti