Síða 1 af 1

Samsetning á vél, smá hjálp?

Sent: Fim 14. Apr 2016 13:23
af jörundur85
Sælt veri fólkið.
Er að skipuleggja leikja/myndvinnslu/VR vél. Væri gaman að fá ykkar álit:

Örgjörvi: Intel Core i7-5820K Haswell-E 6-Core 3.3GHz LGA 2011-v3
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2798

Móðurborð: ASRock X99 Extreme4 ATX Intel LGA2011-3
https://kisildalur.is/?p=2&id=2774

Skjákort: MSI GAMING Edition GeForce GTX 980 TI 6GB
http://www.att.is/product/msi-gf-980gtx-ti-gam-skjakort

Turn: Fractal Design Define R5
http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_121&product_id=1268

Aflgjafi: 750w Corsair CX750M ATX
http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=25_71&product_id=85

Vinnsluminni: Kingston HyperX Fury Black HX421C14FBK2/16 DDR4-2133 16GB(2x8GB)
http://www.computer.is/is/product/vinnsluminni-ddr4-kingston-16gb2x8-2133mhz-black

Hvað finnst ykkur? Er Aflgjafinn alveg að höndla þetta?

Re: Samsetning á vél, smá hjálp?

Sent: Fim 14. Apr 2016 14:40
af Haukursv
Lúkkar mjög vel og aflgjafinn ætti alveg að ráða við þetta. Ég persónulega myndi samt kaupa alla íhlutina í sömu verslun þótt ég þyrfti að borga auka 5-10 fyrir það. Eitthvað svo þæginlegt að hafa þetta allt á sama stað varðandi ábyrgð og viðgerðir og þess háttar. En það er kannski bara ég :)

Re: Samsetning á vél, smá hjálp?

Sent: Fös 15. Apr 2016 00:10
af mind
Ert hugsanlega gleyma HDD/SSD, örgjörvaviftu.

Styð Hauks tillögu líka með að athuga hvað kostar versla allt á sama stað. Þó púsl sé alveg gaman og fínt þá er þetta ágætlega dýr vél og að hafa verslað allt á mismunandi stað gerir allt erfiðara ef eitthvað gerist nú eða síðar.

Re: Samsetning á vél, smá hjálp?

Sent: Fös 15. Apr 2016 04:41
af chaplin
Ég myndi skoða þessa vél - viewtopic.php?f=11&t=68905

Algjört overkill fyrir það sem þú ert að skoða, en þú kæmist ekki í mikið betri pakka geri ég ráð fyrir. ;)