Cycling Redundancy Check
Sent: Sun 02. Jan 2005 10:59
Ég fæ þessa villu á (Cycling Redundancy Check) á yfir 50% af þeim diskum sem ég hef brennt með Nec 2500 DVD skrifaranum mínum.
Var fyrst viss um að þetta væri ódýru diskunum sem ég keypti á ebay að kenna, en svo er ég búinn að prófa fleiri tegundir og það virðist engu máli skipta hvaða tegund diskarnir eru hlutfallið af ónýtum diskum er alltaf svipað.
Ég get þá ekki komist að annarri niðurstöðu en að Nec spilarinn minn sé gallaður, en ég spyr þá sem vita betur, getur "Cycling Redundancy Check" villa komið vegna gallaðs skrifara eða kemur hún bara ef diskarnir séu gallaðir?
Ég allavega trúi ekki að yfir 50% af diskum sem ég brenni séu gallaðir óháð því hvort að ég notist við ódýr eða dýr gæða merki
Var fyrst viss um að þetta væri ódýru diskunum sem ég keypti á ebay að kenna, en svo er ég búinn að prófa fleiri tegundir og það virðist engu máli skipta hvaða tegund diskarnir eru hlutfallið af ónýtum diskum er alltaf svipað.
Ég get þá ekki komist að annarri niðurstöðu en að Nec spilarinn minn sé gallaður, en ég spyr þá sem vita betur, getur "Cycling Redundancy Check" villa komið vegna gallaðs skrifara eða kemur hún bara ef diskarnir séu gallaðir?
Ég allavega trúi ekki að yfir 50% af diskum sem ég brenni séu gallaðir óháð því hvort að ég notist við ódýr eða dýr gæða merki