sælir, ég er að reyna að baslast við að skrifa DVD video disk... fæ alltaf þessi villuskilaboð í Nero 6.6.1 þegar ég reyni að skrifa....
nú er ég með DVD skrifara en hef aldrei notað hann áður, ég er með bara venjulega skrifanlega DVD diska, og videofælarnir sem ég ætla að skrifa á diskinn eru á tölvunni, er samt ekki alveg að skilja af hverju ég fæ þessi villuskilaboð um að diskurinn sé "illegal" ???? getur einhver veitt mér smá aðstoð við þetta??
vesen með að skrifa DVD > "Illegal Disc" ??
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 30
- Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1284
- Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það gera þetta allir skrifarar sem styðja bara einn staðal t.d. „DVD-R“. Þetta er ekkert sem þú þarft að hafa áhyggjur af einfaldlega að kaupa rétta diska.busted skrifaði:Eru einhverjir fleiri framleiðendur DVD skrifara sem gera þetta? ég er ekki að fara skrifa ólöglega heldur mínar eigin heimildarmyndir