vesen með að skrifa DVD > "Illegal Disc" ??


Höfundur
Maggi Sig.
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

vesen með að skrifa DVD > "Illegal Disc" ??

Pósturaf Maggi Sig. » Lau 01. Jan 2005 17:35

sælir, ég er að reyna að baslast við að skrifa DVD video disk... fæ alltaf þessi villuskilaboð í Nero 6.6.1 þegar ég reyni að skrifa....

Mynd

nú er ég með DVD skrifara en hef aldrei notað hann áður, ég er með bara venjulega skrifanlega DVD diska, og videofælarnir sem ég ætla að skrifa á diskinn eru á tölvunni, er samt ekki alveg að skilja af hverju ég fæ þessi villuskilaboð um að diskurinn sé "illegal" ???? getur einhver veitt mér smá aðstoð við þetta?? :roll:




Höfundur
Maggi Sig.
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Maggi Sig. » Lau 01. Jan 2005 22:02

enginn með nein svör? :?




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Lau 01. Jan 2005 22:44

Ertu hugsanlega að nota DVD-R diska? Mér sýnist þú þurfa DVD+R.




Höfundur
Maggi Sig.
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Maggi Sig. » Sun 02. Jan 2005 00:21

hmmm.. þegar þú nefnir það þá er ég með DVD-R diska.. en hver er eiginlega munurinn á DVD-R og DVD+R ???? og af hverju get ég ekki skrifað á DVD-R ???



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 02. Jan 2005 00:25

Bara 2 mismunandi staðlar.




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Sun 02. Jan 2005 00:29

einhverstaðar heirði ég að það yrði að taka myndina sem þú ætlar að skrifa af disk :?




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 02. Jan 2005 00:35

biggi1 skrifaði:einhverstaðar heirði ég að það yrði að taka myndina sem þú ætlar að skrifa af disk :?

Það á ekki að vera nauðsynlegt, allavega ekki með Nero.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 02. Jan 2005 07:04

Maggi Sig. skrifaði:... og af hverju get ég ekki skrifað á DVD-R ???

Afþví SONY DVD+RW DW-P50A skrifarinn þinn skrifar ekki DVD-R eða DVD-RW diska.




Höfundur
Maggi Sig.
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Lau 01. Jan 2005 17:31
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Maggi Sig. » Sun 02. Jan 2005 11:12

okei, takk fyrir góð ráð! :wink:




busted
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Sun 12. Jún 2005 15:02
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf busted » Mið 29. Jún 2005 20:50

Eru einhverjir fleiri framleiðendur DVD skrifara sem gera þetta? ég er ekki að fara skrifa ólöglega heldur mínar eigin heimildarmyndir




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 29. Jún 2005 22:57

busted skrifaði:Eru einhverjir fleiri framleiðendur DVD skrifara sem gera þetta? ég er ekki að fara skrifa ólöglega heldur mínar eigin heimildarmyndir
Það gera þetta allir skrifarar sem styðja bara einn staðal t.d. „DVD-R“. Þetta er ekkert sem þú þarft að hafa áhyggjur af einfaldlega að kaupa rétta diska.