Síða 1 af 1

Tölvu vesen

Sent: Sun 13. Mar 2016 01:13
af Spookz
Sælir
Ég splæsti nýlega í BenQ xl2411z 144hz skjá en gat ekki stillt Hz-ið ofar en 60 þannig að ég valdi 'Set Custom Resolution' og skrifaði inn: 192x1080, 144hz. En þá varð skjárinn bara svartur og einhvernveginn fór ég að því að accept-a það og núna er hann bara 'out of range'.
Það sem gerir þetta ennþá verra er að ég get ekki farið í safe mode vegna þess að lyklaborðið virkar ekki þegar tölvan er að starta sér.. þannig að ég get ekki ýtt á f8 fyrir boot menu-ið. :face

Búinn að reddessu

Re: Tölvu vesen

Sent: Sun 13. Mar 2016 02:02
af Sydney
Hvernig er skjárinn tengdur? DVI, HDMI eða DP?

Re: Tölvu vesen

Sent: Sun 13. Mar 2016 07:59
af methylman
Færð lánað PS2 lyklaborð og lagar þetta