Síða 1 af 1

vantar hjálp með virtual vél

Sent: Lau 12. Mar 2016 13:53
af reason
Sælir


ég er búinn að vera með virtual vél sem ég tengist í gegnum Remote desktop. eini gallinn við núverandi fyrirkomulag er að ef það slokknar á remote desktop-inu þá slekkur virtual vélin á sér.

hvað á ég að gera til þess að Virtual vélinn haldi áfram að vinna þó svo að ég sé ekki tengdur við hana?

virtual vélinn er með windows og ég er að leigja hana í gegnum atlantic.net

Re: vantar hjálp með virtual vél

Sent: Lau 12. Mar 2016 14:00
af worghal
ertu að nota 3rd party forrit fyrir remote desktop?
hef notað teamviewer á virtual vél án þess að lenda í veseni.

Re: vantar hjálp með virtual vél

Sent: Lau 12. Mar 2016 14:13
af nidur
Er þetta þá ekki stillingaratriði á virtualvélinni hjá atlantic.net?

Re: vantar hjálp með virtual vél

Sent: Lau 12. Mar 2016 14:20
af reason
Nei er bara að nota remote desktop sem fylgir windows.

þarf virtual tölvan ekki að vera í gangi svo að teamviewer virki?

ég vill að virtual tölvan sé í gangi 24/7 og ég logga mig bara inn þegar ég vil tékka á henni.

Re: vantar hjálp með virtual vél

Sent: Lau 12. Mar 2016 16:16
af axyne
búinn að hafa samband við atlantic.net og spyrja þá útí þetta?

Re: vantar hjálp með virtual vél

Sent: Lau 12. Mar 2016 17:08
af reason
er að bíða eftir svari hjá þeim.

datt í hug að spyrja hér og hvort það sé eitthvað sem ég gæti gert til að laga þetta.

mælið þið með svona cloud vps hjá einhverjum þar sem þetta vandamál er ekki til staðar?

Re: vantar hjálp með virtual vél

Sent: Lau 12. Mar 2016 22:16
af nidur
Yfirleitt þá á vélin að keyra áfram en hún kemur með loginscreen þegar þú loggar þig út, en þetta fer allt eftir stillingum.