Síða 1 af 1
hjálp með innraminni
Sent: Þri 28. Des 2004 13:29
af NoFx-ari
ok here goes, eg er með tölvu sem er með corshair 2x-256(400mhz) í tölfuni ...ok svo fekk eg i jolagjöf DIMM DDR 512Mb 400MHz (PC3200), Twinmos, 2.5 CL (''lifetime warranty'') .. stemst etta ekki saman ? þarf eg ad breyta einvherju eða er etta bara ekki að meika það saman ?
Sent: Þri 28. Des 2004 14:40
af Cascade
etta bara ekki að meika það saman
Sent: Þri 28. Des 2004 14:42
af Dingo
Meika það saman? Ertu að meina, er hægt að setja þetta minn í móðurborðið. Það ætti að vera hægt.... er þetta einn 512 mb kubbur?
Sent: Þri 28. Des 2004 21:14
af NoFx-ari
jamm etta er 1 512 kubbur essi nyji .. og hinir eru x256 corshair .. essi 512 er annað brand (á það að skipta máli?)
Sent: Þri 28. Des 2004 21:15
af NoFx-ari
2 x 256 átti að koma fram
Sent: Mið 29. Des 2004 17:01
af Stutturdreki
Ef það eru 3 (eða fleirri) minnis slott þá gengur þetta saman. En, það keyrir á single channel þar sem þú ert með 3 kubba. Veit ekki hvernig fer með CL og það allt. Það á að vera í lagi að vera með mismunandi minnis kubba, en þeir keyra aldrei hraðar en sá lakasti/hægasti.
Hef reyndar einu sinni lent í því að tveir nákvæmlega eins kubbar (að ég held .. en þá) en frá sitthvorum framleiðandanum virkuðu ekki saman (en virkuðu í sitthvoru lagi), en held að það sé undantekning frekar en regla.