Printer status vill bara vera á "Paused"
Sent: Fim 18. Feb 2016 22:31
Sæl ó þið miklu Vaktarar. Nú er skemmtilega lítið prentara problem í gangi. Sem þó hefur tekið smá tíma og ekki leyst enn.
forvitin?
Ég er með Dell 926 all in one prentara
Tengdur í Printer USB tengi á Archer 7 - AC1750 dual band router og búin að enable USB print möguleikann í honum sjálfum.
( router tengdur í ljósleiðara - win 10 tengd router með Ethernet á 1.0Gbps )
hugmyndin er að prenta úr win 10 snúru tengdri desktop vél
Installaði USB printer controller, fann prentarann og stillti á "auto-connected printer" - þannig að vélin sér prentarann.
vel print á skjali og fæ þar upp Dell photo AIO printer 926 sem default - enn allt í góðu
vel að prenta skjalið en þá er allt stop. Prentarinn er á Pause og sama hvar/hvernig/með eða án Admin rights ég breyti því yfir, þá fer hann í alltaf í það aftur eftir 1-2 sek.
Reyndi að prenta "Test page" og þá kom communication problem = ath rafmagn, usb tengingu og þess háttar. - allt saman í lagi.
Aftengdi Firewall - in og out. - skipti engu
Í Devices and Printers : valdi prentarann og properties : Device status : This device is working properly
Í Devices and Printers : prófaði að láta prentarann skanna = ekkert mál.
Í Device Manager : Driver up to date.
Hafi þið einhverjar hugmyndir að flöskuhálsinum/stíflunni?
Met ávallt öll input.
forvitin?
Ég er með Dell 926 all in one prentara
Tengdur í Printer USB tengi á Archer 7 - AC1750 dual band router og búin að enable USB print möguleikann í honum sjálfum.
( router tengdur í ljósleiðara - win 10 tengd router með Ethernet á 1.0Gbps )
hugmyndin er að prenta úr win 10 snúru tengdri desktop vél
Installaði USB printer controller, fann prentarann og stillti á "auto-connected printer" - þannig að vélin sér prentarann.
vel print á skjali og fæ þar upp Dell photo AIO printer 926 sem default - enn allt í góðu
vel að prenta skjalið en þá er allt stop. Prentarinn er á Pause og sama hvar/hvernig/með eða án Admin rights ég breyti því yfir, þá fer hann í alltaf í það aftur eftir 1-2 sek.
Reyndi að prenta "Test page" og þá kom communication problem = ath rafmagn, usb tengingu og þess háttar. - allt saman í lagi.
Aftengdi Firewall - in og out. - skipti engu
Í Devices and Printers : valdi prentarann og properties : Device status : This device is working properly
Í Devices and Printers : prófaði að láta prentarann skanna = ekkert mál.
Í Device Manager : Driver up to date.
Hafi þið einhverjar hugmyndir að flöskuhálsinum/stíflunni?
Met ávallt öll input.