Uppfærsla á tölvu, tækniheftur í neyð.
Sent: Þri 16. Feb 2016 19:20
Sæl öll,
málið er að ég er að íhuga að uppfæra tölvuna mína til hins betra án þess að fórna handleggi,
hef lent í því að sumir leikir sem ég hafi verið að spila hafi gefið mér ''Micro lagg'' eins
og ég kalla þetta, þá er það þannig að músin mín er ekki að fylgja eftir hvað ég geri,
lenti aðalega í þessu í leikjum sem ég næ að runna á low req.
Það sem ég er aðlega sækast eftir, er að finna tölvu sem ég gæti mögulega spilað Rainbow Six,
World of Warcraft, Cs:go, H1Z1, rocket league í low gæðum en samt spilanleg svo hægt er að njóta þeirra.
Þótt það kemur að ég geti rönnað þessa leiki í low req, þá fæ ég samt massa ''ingame lagg'' '' micro lagg ''
Smá reynsla af tölvunni í þessum leikjum.
Rainbow Six / Músin er lengi að að ná það sem ég er að gera
World of Warcraft / Spila í góðum gæðum en crasha á 20mín fresti sem leiðir til Rage, gæða breyting niður hefur engin áhrif á crash eða andlega heilsu.
CS:GO / Spila í lélegustu gæðunum og músinn nær að fylgja eftir hæfileikum mínum en umhverfið hökktar, ekkert smooth play.
H1Z1 / Medium Gæði, en þegar ég hitti andstæðing þá fær músin sjálfsræði og nær ekki að fylgja eftir aiminu.
Rocket League / 1 Ákveðið map sem lætur mig hökta eins og ég væri skjálfandi úr kulda, annars smooth like a butter
Væri til í að heyra ykkar álit á þessar fornaldra tölvu, hvað þið munduð gera til þess að uppfæra hana, fyrir low budget.
Kannski 30-50þús.
Takk fyrir mig, og fyrir neðan læt ég fylgja smá specs.
Specs
Specs á núverandi tölvu
Móðurborð
ACPI x64-based PC
Harður diskur
Corsair Force LS SSD 120gb
Skjárkort
767MB NVIDIA GeForce GTX 460 (NVIDIA)
Örgjörvi
Intel Core i5 CPU 750@2.67 GHz
Minniskort / Ram
8,00GB Single-Channel DDR3 @ 704MHz
málið er að ég er að íhuga að uppfæra tölvuna mína til hins betra án þess að fórna handleggi,
hef lent í því að sumir leikir sem ég hafi verið að spila hafi gefið mér ''Micro lagg'' eins
og ég kalla þetta, þá er það þannig að músin mín er ekki að fylgja eftir hvað ég geri,
lenti aðalega í þessu í leikjum sem ég næ að runna á low req.
Það sem ég er aðlega sækast eftir, er að finna tölvu sem ég gæti mögulega spilað Rainbow Six,
World of Warcraft, Cs:go, H1Z1, rocket league í low gæðum en samt spilanleg svo hægt er að njóta þeirra.
Þótt það kemur að ég geti rönnað þessa leiki í low req, þá fæ ég samt massa ''ingame lagg'' '' micro lagg ''
Smá reynsla af tölvunni í þessum leikjum.
Rainbow Six / Músin er lengi að að ná það sem ég er að gera
World of Warcraft / Spila í góðum gæðum en crasha á 20mín fresti sem leiðir til Rage, gæða breyting niður hefur engin áhrif á crash eða andlega heilsu.
CS:GO / Spila í lélegustu gæðunum og músinn nær að fylgja eftir hæfileikum mínum en umhverfið hökktar, ekkert smooth play.
H1Z1 / Medium Gæði, en þegar ég hitti andstæðing þá fær músin sjálfsræði og nær ekki að fylgja eftir aiminu.
Rocket League / 1 Ákveðið map sem lætur mig hökta eins og ég væri skjálfandi úr kulda, annars smooth like a butter
Væri til í að heyra ykkar álit á þessar fornaldra tölvu, hvað þið munduð gera til þess að uppfæra hana, fyrir low budget.
Kannski 30-50þús.
Takk fyrir mig, og fyrir neðan læt ég fylgja smá specs.
Specs
Specs á núverandi tölvu
Móðurborð
ACPI x64-based PC
Harður diskur
Corsair Force LS SSD 120gb
Skjárkort
767MB NVIDIA GeForce GTX 460 (NVIDIA)
Örgjörvi
Intel Core i5 CPU 750@2.67 GHz
Minniskort / Ram
8,00GB Single-Channel DDR3 @ 704MHz