Sæl öll,
málið er að ég er að íhuga að uppfæra tölvuna mína til hins betra án þess að fórna handleggi,
hef lent í því að sumir leikir sem ég hafi verið að spila hafi gefið mér ''Micro lagg'' eins
og ég kalla þetta, þá er það þannig að músin mín er ekki að fylgja eftir hvað ég geri,
lenti aðalega í þessu í leikjum sem ég næ að runna á low req.
Það sem ég er aðlega sækast eftir, er að finna tölvu sem ég gæti mögulega spilað Rainbow Six,
World of Warcraft, Cs:go, H1Z1, rocket league í low gæðum en samt spilanleg svo hægt er að njóta þeirra.
Þótt það kemur að ég geti rönnað þessa leiki í low req, þá fæ ég samt massa ''ingame lagg'' '' micro lagg ''
Smá reynsla af tölvunni í þessum leikjum.
Rainbow Six / Músin er lengi að að ná það sem ég er að gera
World of Warcraft / Spila í góðum gæðum en crasha á 20mín fresti sem leiðir til Rage, gæða breyting niður hefur engin áhrif á crash eða andlega heilsu.
CS:GO / Spila í lélegustu gæðunum og músinn nær að fylgja eftir hæfileikum mínum en umhverfið hökktar, ekkert smooth play.
H1Z1 / Medium Gæði, en þegar ég hitti andstæðing þá fær músin sjálfsræði og nær ekki að fylgja eftir aiminu.
Rocket League / 1 Ákveðið map sem lætur mig hökta eins og ég væri skjálfandi úr kulda, annars smooth like a butter
Væri til í að heyra ykkar álit á þessar fornaldra tölvu, hvað þið munduð gera til þess að uppfæra hana, fyrir low budget.
Kannski 30-50þús.
Takk fyrir mig, og fyrir neðan læt ég fylgja smá specs.
Specs
Specs á núverandi tölvu
Móðurborð
ACPI x64-based PC
Harður diskur
Corsair Force LS SSD 120gb
Skjárkort
767MB NVIDIA GeForce GTX 460 (NVIDIA)
Örgjörvi
Intel Core i5 CPU 750@2.67 GHz
Minniskort / Ram
8,00GB Single-Channel DDR3 @ 704MHz
Uppfærsla á tölvu, tækniheftur í neyð.
-
- has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á tölvu, tækniheftur í neyð.
Uppfærðu skjákortið Myndi fara í GTX960 eða R9 380, ég er sjálfur með GTX960 4GB sem reynist mér mjög vel
Re: Uppfærsla á tölvu, tækniheftur í neyð.
baldurgauti skrifaði:Uppfærðu skjákortið Myndi fara í GTX960 eða R9 380, ég er sjálfur með GTX960 4GB sem reynist mér mjög vel
Sæll Baldurgauti, ertu viss um að GTX960 komist á móðurborðið og runni vel með hinum íhlutunum?
-
- has spoken...
- Póstar: 165
- Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á tölvu, tækniheftur í neyð.
Ef það er PCI-E 16x slot á móðurborðinu þá ætti það að duga, og þar sem skjákortið sem þú ert með fyrir er einmitt með slíkt þá ætti það að passa já
*edit; Passaðu bara að power supply sé með viðeigandi snúrur fyrir það kort sem þú myndir fá þér mitt er tildæmis með 2x6pin, en þú gætir alltaf keypt millistykki úr molex yfir í það sem þig vantar
*edit; Passaðu bara að power supply sé með viðeigandi snúrur fyrir það kort sem þú myndir fá þér mitt er tildæmis með 2x6pin, en þú gætir alltaf keypt millistykki úr molex yfir í það sem þig vantar
Síðast breytt af baldurgauti á Þri 16. Feb 2016 20:12, breytt samtals 1 sinni.
Re: Uppfærsla á tölvu, tækniheftur í neyð.
Ég er með i5 760 (stock 2.8ghz) overclokkaðann í 3.64ghz með GTX 760 korti (ekki langt frá GTX960 í afli).
Keyrir allt í 1080p í mid til high detail (GTA5, Ark survival, Dying light etc.)
GTX 960 kort ætti að keyra fínt á þessari vél.
Einnig gefur i5 750 örgjörvinn i5 760 ekkert eftir, sérstaklega ef þú leggur í að klukka hann eithvað
Keyrir allt í 1080p í mid til high detail (GTA5, Ark survival, Dying light etc.)
GTX 960 kort ætti að keyra fínt á þessari vél.
Einnig gefur i5 750 örgjörvinn i5 760 ekkert eftir, sérstaklega ef þú leggur í að klukka hann eithvað
-
- has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
- Reputation: 13
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á tölvu, tækniheftur í neyð.
Ég myndi segja gtx 960 2gb eða 4gb og svo hyper 212 eða hyper 412 örgjörvakæling fyrir restina ef þú ert a þæla að yfirklukka
i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Reputation: 85
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á tölvu, tækniheftur í neyð.
Skjákortskaup er klárlega það sem rífur tölvuna mest upp.. mæli með Nvidia GTX 970, helst notuðu héðan af Vaktinni. ætti að vera hérna einhverstaðar vel með farið og á góðu verði.
Svo eins og Jonssi89 sagði ..þá er væri fínt hjá þér að kaupa betri kælingu fyrir örgjörvan og yfirklukka hann aðeins.. reyndar bara eins hátt og þú getur :Þ .. samt, Thermaltake Contac 21 https://www.tolvutek.is/vara/thermaltak ... cox-con-21 .. margir mæla með Cooler Master hyper 212 og Evo en þessi er að standa sig. bara ekki setja hana á án þess að vera með gott hitaleiðandi krem á milli.. og ekki láta hvern sem er sletta þessu á. betra ef þú ættir svona "tölvuvin" eins og allir eiga í dag
Svo ferðu í næstu uppfærslu eftir 1-2 ár sem inniheldur auðvitað DDR4, sem verður að hafa ákveðið móðurborð.. sem o.s.f.. en þangað til.
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Nvidia GTX 970
Thermaltake Contac 21
Yfirklukka örgjörvan
.
Svo eins og Jonssi89 sagði ..þá er væri fínt hjá þér að kaupa betri kælingu fyrir örgjörvan og yfirklukka hann aðeins.. reyndar bara eins hátt og þú getur :Þ .. samt, Thermaltake Contac 21 https://www.tolvutek.is/vara/thermaltak ... cox-con-21 .. margir mæla með Cooler Master hyper 212 og Evo en þessi er að standa sig. bara ekki setja hana á án þess að vera með gott hitaleiðandi krem á milli.. og ekki láta hvern sem er sletta þessu á. betra ef þú ættir svona "tölvuvin" eins og allir eiga í dag
Svo ferðu í næstu uppfærslu eftir 1-2 ár sem inniheldur auðvitað DDR4, sem verður að hafa ákveðið móðurborð.. sem o.s.f.. en þangað til.
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Nvidia GTX 970
Thermaltake Contac 21
Yfirklukka örgjörvan
.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Re: Uppfærsla á tölvu, tækniheftur í neyð.
Þetta er kannski vitleysa í mér en afhverju ekki R9 390 frekar en GTX 970?
Skilst að 970 sé aðeins með 3,5Gb minni og minnir í fljótu að ég hafi séð 390 performa betur en 970 í samanburðum á vefnum. Sérstaklega í þessum DirectX12 leikjum sem komnir eru út.
Edit: Sé núna að budgetið er ekki í þessum flokki þannig kannksi pointless comment hjá mér.
Skilst að 970 sé aðeins með 3,5Gb minni og minnir í fljótu að ég hafi séð 390 performa betur en 970 í samanburðum á vefnum. Sérstaklega í þessum DirectX12 leikjum sem komnir eru út.
Edit: Sé núna að budgetið er ekki í þessum flokki þannig kannksi pointless comment hjá mér.
|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|
Re: Uppfærsla á tölvu, tækniheftur í neyð.
Sælir, vildi þakka ykkur fyrir góðu innlegginn, ég ætla stefna á að fylgja ykkar ráðleggingum og fara í 4gb skjákort við geforce, hef enga reynslu af radaeon og bara þori hreinlega ekki að fara í slíkt. Overclocka örgjörvann og skelli góðri kælingu á hann. Var að íhuga að fá mér -Chill GTX 960 4GB Ultra, það er undir price range sem ég hafði hugsað mér, hafði reynslu á slíku? eða er málið að fá sér standard GTX 960 4gb notað. Skoðaði gamla skjákortið mitt Gtx460 og það kemur fram að tengiupplýsingar séu 6-pin & 6-pin.
-
- has spoken...
- Póstar: 159
- Skráði sig: Fös 16. Jan 2015 23:57
- Reputation: 13
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla á tölvu, tækniheftur í neyð.
Sorti skrifaði:Sælir, vildi þakka ykkur fyrir góðu innlegginn, ég ætla stefna á að fylgja ykkar ráðleggingum og fara í 4gb skjákort við geforce, hef enga reynslu af radaeon og bara þori hreinlega ekki að fara í slíkt. Overclocka örgjörvann og skelli góðri kælingu á hann. Var að íhuga að fá mér -Chill GTX 960 4GB Ultra, það er undir price range sem ég hafði hugsað mér, hafði reynslu á slíku? eða er málið að fá sér standard GTX 960 4gb notað. Skoðaði gamla skjákortið mitt Gtx460 og það kemur fram að tengiupplýsingar séu 6-pin & 6-pin.
Fyrir 44-45k þá er annaðhvort I-Chill eða þessi: http://www.att.is/product/msi-gf-960gtx ... 60gaming4g. Svo ef þú kaupir frá ATT þá færðu leikjamússamottu frítt með
i7 8700K - H100i GTX - Asus Z370-A Prime - GTX 1080 STRIX - Corsair Vengeance 16GB 2400mhz DDR4 - Samsung 970 EVO+ 250GB NVMe - Samsung 850 Pro 512GB - 4TB HDD - Corsair RM1000 - Corsair Obsidian 450D - 34" LG 34UC87M-B - Logitech G9x - Logitech Z623