Alltaf þegar ég kveiki á tölvunni minni byrjar dattaið mitt að klárast


Höfundur
ViktorG
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Sun 15. Nóv 2015 12:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Alltaf þegar ég kveiki á tölvunni minni byrjar dattaið mitt að klárast

Pósturaf ViktorG » Þri 09. Feb 2016 22:01

Sællir er með ehv skonar net virus sem borðar data samkvæmt eitthverjum starfsmanni símans er búinn að eyða 600 gb a sirkað 4 dögum þetta hætti í ákveðinn tíma og ég helt að þetta gerist bara þegar ég er í fallout 4 (sem ég downloadaði á piratebay) getur ehv hjálpað mér?

með fyrirfram þökkum




baldurgauti
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2015 03:01
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Alltaf þegar ég kveiki á tölvunni minni byrjar dattaið mitt að klárast

Pósturaf baldurgauti » Þri 09. Feb 2016 22:30

Gætir alltaf bannað Fallout að nota netið, notað firewall til þess að banna því að tengjast við netið, og ef það virkar ekki, slökkva bara á netinu í tölvunni, fara í aðra tölvu með usb kubb, setja vírusvörn þangað inná og prufa að scanna tölvuna.
Eins sem mig dettur í hug, vonandi hjálpar það :)




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 954
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 127
Staða: Ótengdur

Re: Alltaf þegar ég kveiki á tölvunni minni byrjar dattaið mitt að klárast

Pósturaf arons4 » Þri 09. Feb 2016 23:11

Opnar resource monitor og tékkar hvað er að éta gagnamagnið.



Skjámynd

BLADE
Ofur-Nörd
Póstar: 266
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 03:19
Reputation: 3
Staðsetning: taking my special serum
Staða: Ótengdur

Re: Alltaf þegar ég kveiki á tölvunni minni byrjar dattaið mitt að klárast

Pósturaf BLADE » Mið 10. Feb 2016 00:28

þu getur nað i þetta og séð með þvi hvað er að eta svona mikið af gagna magninu þinu, ég lennti i þessu sama og komst að þvi að eitt af einhver online bila leikur sem eg var með var að uppfæra sig 24/7 en henra er þetta foritt https://www.glasswire.com/



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1018
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 139
Staða: Tengdur

Re: Alltaf þegar ég kveiki á tölvunni minni byrjar dattaið mitt að klárast

Pósturaf brain » Fim 11. Feb 2016 11:04

prófaðu að setja inn https://www.glasswire.com/

Reyndist mér vel þegar ég var að elta upp tengingar.