Síða 1 af 1
hraðasti ssd diskurinn í dag??
Sent: Mán 01. Feb 2016 18:59
af bu11d0g
Hvaða ssd diskur er hraðastur í dag ? Ég er að leita mér að ssd disk fyrir stýrikerfið og vil hafa hann mjög hraðann.
Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??
Sent: Mán 01. Feb 2016 19:58
af vesley
Samsung 950pro fær rosalega góða dóma.
Sama með m.2 seríuna frá Intel.
M.2 er málið ef þú vilt hraða.
Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??
Sent: Mán 01. Feb 2016 20:19
af bu11d0g
veistu eitthvað hvað þeir kosta ?
Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??
Sent: Mán 01. Feb 2016 20:34
af baldurgauti
Ef þú ert með SATA þá færðu ekkert meira en 600mbps, þannig það ætti ekki að skipta þig miklu, flestir eru um 550mbps
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product (550mbps)
En til þess að svara spurningunni þinni myndi ég halda að Intel SSD 750 serírnar eru þeir fljótustu, ég veit samt ekki hvort þeir fáist hér á landi
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820167359 Þessi er með 2200MB leshraða
https://www.youtube.com/watch?v=gABlQz0ktd0 Hér er gott myndband sem útskýrir þetta í fljótu
Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??
Sent: Mán 01. Feb 2016 20:50
af bu11d0g
takk kærlega
Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??
Sent: Mán 01. Feb 2016 23:20
af vesley
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3039Þessi er með 2500mb leshraða og 1500 í skrifhraða.
Hrikalega skemmtilegir ssd.
En þarft auðvitað þá að hafa m.2 slot á móðurborðinu
Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??
Sent: Mán 01. Feb 2016 23:32
af bu11d0g
hvaða móðurborði mælirðu með fyrir þennan eðaldisk
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2911Gigabyte X99-Gaming 5, Intel LGA2011, 8xDDR4, 10xSATA3, SLI stuðningur
Styður Core i7-5960X, Core i7-5930K, Core i7-5820K og XEON E5 línuna
ég ætla að taka þetta eðal móðurborð með þessu
Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??
Sent: Þri 02. Feb 2016 00:30
af tomasorns
Ég á einmitt svona Samsung 950pro, ef þú ætlar að fá þér svoleiðis passaðu bara að móðuborðið styðji PCIe Gen3 x4 í m.2 slotinu.
Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??
Sent: Þri 02. Feb 2016 05:31
af Hnykill
bu11d0g skrifaði:hvaða móðurborði mælirðu með fyrir þennan eðaldisk
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2911Gigabyte X99-Gaming 5, Intel LGA2011, 8xDDR4, 10xSATA3, SLI stuðningur
Styður Core i7-5960X, Core i7-5930K, Core i7-5820K og XEON E5 línuna
ég ætla að taka þetta eðal móðurborð með þessu
Er með þetta móðurborð. gæti hreint ekki verið sáttari
..allt gott við þetta borð. svo fylgir þessu auðvitað smá ljósashow :Þ
https://www.youtube.com/watch?v=DLhrkuL0B0s
Re: hraðasti ssd diskurinn í dag??
Sent: Þri 02. Feb 2016 20:40
af jonno
.
Sá á heimasíðu Start þessa hérna og eru þeir nú ansi hraðir enn eru ekki þessir venjulegu sata Ssd diskar heldur M.2
enn hægt að kaupa
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1131ef menn eru ekki með m2 raufar á móðurborðinu hjá sér og nota PCI EXPRESS rauf á móðurborðinu í staðin
1# Diskur 256GB SAMSUNG 950 PRO EVO, M.2 (2280) NVME
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1292 Read speed 2200 MB/s
Write speed 900 MB/s2# Diskur 512GB SAMSUNG 950 PRO EVO, M.2 (2280) NVME
http://www.start.is/index.php?route=pro ... ct_id=1291Read speed 2500 MB/s
Write speed 1500 MB/s.