hafa einhverjir hér prófað nýja Unraid os 6 ?
http://lime-technology.com/
og þá aðalega Application Server og Virtualization Host?

andribolla skrifaði:Þá er ég búin að setja upp Unraid 0s 6, reyndar á vél sem ekki ræður við Application Server eða Virtualization Host. það kemur seinna
en sá að það er hægt að hafa tvö netkort,er með eitt 1000/100
Er að fá Ca32 MB/s
myndi Skrif hraði aukast eithvað ef ég er ekki að nota Chake drive með tvem netkortum?
eða væri sjáanlegur munur á les hraða ?
ég finn eithvað lítið um þetta á goggle :O
AntiTrust skrifaði:andribolla skrifaði:Þá er ég búin að setja upp Unraid 0s 6, reyndar á vél sem ekki ræður við Application Server eða Virtualization Host. það kemur seinna
en sá að það er hægt að hafa tvö netkort,er með eitt 1000/100
Er að fá Ca32 MB/s
myndi Skrif hraði aukast eithvað ef ég er ekki að nota Chake drive með tvem netkortum?
eða væri sjáanlegur munur á les hraða ?
ég finn eithvað lítið um þetta á goggle :O
Þessi hraði er pretty much max Write hraðinn sem þú færð á Unraid raid volume. Það sem ég geri er að team'a tvö NIC's saman til að fá 2Gbit LAN tengingu og svo er ég með SSD disk sem er cache diskur. Þá fer allt efni fyrst yfir á cache diskinn á þeim hraða sem hann býður upp á, og á X mínútna fresti færist svo allt af þeim disk yfir á raid stæðuna.
andribolla skrifaði:Er að fá Ca32 MB/s