Tölvan festis í boot cycle handhófskennt
Sent: Lau 09. Jan 2016 15:24
Eins og titill segir til þá hendir tölvan sér handhófskennt í boot cycle. Þetta lýsir sér oftast þannig að hún tekur upp á þessu eftir að ég ræsi hana úr power off eða úr sleep mode. Tölvan hefur aldrei gefið neinar villumeldingar né erfiðleika þegar ég er að keyra hana í hefðbundni keyrslu.
Þegar ég hef lent í þessum boot cycles þá hefur eina ráðið verið að fjarlægja alla ram kubba nema einn, endurræsa til að fá venjulegt boot og svo get ég látið alla kubba aftur í og keyrt eins og ekkert hafi gerst.
Ég hef googlað mig í hringi og fundið þræði sem benda í allar áttir, móðurborð, aflgjafi, minni, bios stillingar, volt stillingar á rami osfrv.
Það sem ég hef keyrt er mdsched.exe sem fann ekkert óeðlilegt í minninu og ég veit ekki hvert er best að snúa sér næst.
Hvaða skref er næst að mati vaktara?
----------------------------
Gigabyte GA-H97M-D3H
i5 4460
4 g-skill 2GB ram-kubbar
630W Thermaltake SmartSE
Þegar ég hef lent í þessum boot cycles þá hefur eina ráðið verið að fjarlægja alla ram kubba nema einn, endurræsa til að fá venjulegt boot og svo get ég látið alla kubba aftur í og keyrt eins og ekkert hafi gerst.
Ég hef googlað mig í hringi og fundið þræði sem benda í allar áttir, móðurborð, aflgjafi, minni, bios stillingar, volt stillingar á rami osfrv.
Það sem ég hef keyrt er mdsched.exe sem fann ekkert óeðlilegt í minninu og ég veit ekki hvert er best að snúa sér næst.
Hvaða skref er næst að mati vaktara?
----------------------------
Gigabyte GA-H97M-D3H
i5 4460
4 g-skill 2GB ram-kubbar
630W Thermaltake SmartSE